Alþýðublaðið - 15.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.03.1924, Blaðsíða 2
ALPYÐUBLAÐÍ& ÞjiðarmeiB. III. Kaapmonsta. Verzlun og viðsklíti eru einn þýðingarmesti þátturinn í lífi hverrar þjóðar. Loftalag og lands- hættir eru svo mismunandi á jórðinnl og nauðsynjar mann- anna svo fjölbreyttar orðnar, að nær engin þjóð er svo fjölhæf né byggir svo mikið kostalacd, að hún geti sjálf fylt þær allar. Enn sfðnr geta einstakir menn búið hver að sínu eingöngu. í upphafi var verzlunin bein vöruskifti. Það, sem einn bjó til nm fram sínar þarfir af vissri vöru, !ét hann annan hafa og tók í staðinn vöru, sem sá bjó tll, en sjálíur eigi þarfnaðist. Þegar þarfir manna urðu fjöl- breyttari og viðskiftin jnkust, gerðist erfitt fyrir hvern einstak- an að ná til allra þeirra. er hann þurfti að hafa vöruskifti við. Myndaðist þá sérstök stétt, verzl- unarstéttin, er tók þetta að sér og gerðist þannig milliliður milli kaupenda og seljenda. Jafnframt var þá tekið að nota peninga, ávísanir á vörur og vinnu, I stað beinna vöruskitta. Verzlunarstéttin er næsta nauð- synleg; hún selur afurðir ein- Stáktinganna og kaupir handa þeim nauðsynjar. Mestur hlutl framleiðslunnár gengur um greip- ar hennar, og er því afkoma elnstaklinga og þjóða mjög undir því komin, hvernig hún rækir starf sitt. Hún á því fullan rétt tll sanngjarna launa; þau laun varði viðskiftamennirnir báðum megin að grelða, en fyrir þá og þeim til hagsbóta á verzlnnin að vera rekin. Nú er því svo háttað illu heiUi, að verzlunarstéttin er að mestu kaupmannastétt og verzl- unin kaupmeiska; þ. e. hún er rekin fyrst og fremst vegna kaupmannanna til að veita þeim átvinnu og arð af fé sinu eða umráðafé, en hins ér sfður gætt, að viðskiftamennirnir fái fult andvirði afurða slnna og nauð- synjar slnar með sannvirði, enda er nær ókleift að sameina það miklum kaupmannsgróða. Verzlun og kaupmenska er því í ranninni tvent ótfkt, þótt j hvort tveggja sé oft látið merkja hlð samá. Verzlunin er til vegna við- skiftamannanna og á að vera rekin fyrir þá og þeim til hags- bóta; þeir, sem að henni vlnna, eigá að fá sanngjörn laun fyrir starf sitt. En kaupmenskan er til fyrir kaupmenn og er rekln þeim til hagsbóta; lannin skamta þeir sér sjáifir eltir þvf, sem gróðafíkn þeirra og geta leyfir. Kaupmenskan hefir löngnm verið þjóðarmein vor íslendinga. Allir vita, hversu einokunar- kaupmennirnir gömlu féfiettu og drápu dug úr þjóðinni öldum saman, og öllum ættu að verá búslfjar Steinoliufélagsins sæla { ferskn minni. Þvi minna sem kaupmaðurlnn gefur fyrir vörurnar, og þess meira sem hann tekur fyrir þær, þess meiri verður gróði hans. Að kaupa ódýrt og selja dýrt er upphaf og endir allrar kaup- mensku og kaupmannavizku. Því hærra verð sem kaupmenn greiða fyrir aturðlr alþýðu, og því lægra verðl sem þeir selja henni nauðsynjir, þess betri verður ht nnar hagur, en þess minni kaupmannsgróðinn. Hagur kaupmanna og alþýðu ter því ekki saman; gróði þeirra nm fram réttlát laun er frá henni tekinn. Mörgum virðist kaupmenskan fýsiiegur atvinnuvegur. Þar upp- skera menn án þess að sá og geta jafnvel, ef vel gengur, satn- að í kornhlöður. Hver, sem á eða getur fengið að lánl nokkur hundruð eða þúsundlr króna, getur orðið kaupmaður. Afleið- ing þessa er sú, að margfalt fleiri fást nú við alls konár kaup- skap og prang en þörf er á tii að annast kaup og sölu fyrlr þjóðina. Mætti að skaðlansu fækka þeim um3/* hluta að minsta kosti. Allur þessi grúi af erlendum og innlendum, smáum og stórum kaupmönnum Hfir á alþýðunni, — þeim, sem eitthvað þurfa að selja og kaupa, — þeim, sem tramieiða verðmæti. í hverjum kaupstað og hverju þorpi er söiubúð við sölubúð, flestar með vörubirgðir fyrir tugl og sumar fyrir hundruð þúsunda króna, í hötuöstaðnum eru ank AfgreiJsla blaðsms er í AlþýSuhúsinu við Ingólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 króna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Ný bók. fflaður frá Suður- líiiaaaBa ftnn6i*Hctiu Pcmtflnip afgreiddar f síma 1269. Vsrkamaðurlnn, blaö jafnaðar- manna á Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðleniku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um Btjðrnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í vikn. Kostar að eins kr. 5,00 nm árið. Gerist áskrif- endnr á aigreiðslu Alþýðublaðsins. þess tylftlr heildsala og vöru- bjóðar í kúgiidatali á hverri fleytu, sem með landi fer. Vörubirgðir þær, sem þannig að þatflausu liggja óseldar árum saman hjá ótal kaupmönnúm víðs vegar um landið, kosta of fjár, en enginn veit né getur vitað með vissu, af hvaða vörum of mlkið er til né hverjar hefzt vantar. Húsnæði, mannahaid og annar kostnaður við allar þessar mörgu kaupmannabúðir og skrif- sto'ur keyrir langt úr hófi. Allan þennan óþarta kostnáð ásamt vöxtum af andvlrði þeirrar vöru, sem að þarflausu liggur óseid í landinu á hverjum tíma, •og rýrnun á henni borga við skiftamennirnir. Væri sklpulagi kómið á verzl- unina innanlands, þess gætt að háta eigi meira fyrirliggjandi af nokkurri vöru en þörf væri á, og eigi fleiri sölnbúðir og starfs* fólk en nauðsyn krefði á hverj- um stað, mætti spara þelm alt þetta fé. Aít það fé, sem nú er að þaiflausu fast í vörubirgðum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.