Heimilisritið - 01.08.1945, Blaðsíða 47

Heimilisritið - 01.08.1945, Blaðsíða 47
irnir sem tóku virkið með á- hlaupi að baki, hefðu haft em- hvers konar vopn, sem spúðu eldi inn í það. Skammt frá sá ég nýorpnar grafir. Staur var rekinn niður í hverja þeirra og hékk þar á belgiskur stái- hjálmur. Sennilega er varnar- lið virkjanna jarðað þarna. Hraðinn átti sinn þátt í úrslit- unum, því að áhlaupið kom ó- vænt. Véla'hersveitir Þjóðverja höfðu farið yfir hollenzku landamærin tuttugu mílum frá þessum stað, og voru komnar hér. yfir skurðinn og um leið inn í Belgíu fimm stundum síð- ar, framhjá Maastricht, sem tal- in var velvarin en var það ekki. Það vakti undir eins athygli, hve ólíkt var umhorfs í Hol- landi og Belgíu. Jafnskjótt og við komum inn í Belgíu, sáum við þyrpingar húsa við veginn, sem öll voru skotin í rústir. Belgar voru auðsjáanlega öðru vísi skapi famir en Hollend- ingar. Þeir höfðu barizt eins og ljón frá upphafi, barist um hvert hús. Klukkan 7,45 í Tongres. Hér birtist okkur allt í einu í fyrsta skipti fullkomin ger- eyðing. Mikill hluti borgarinn- ar, sem við ókum um, var sprengdur ú tætlur. — Steypi- flugvélar og fallbyssuskothríð, útskýrði liðsforinginn. Járn- 'brautarstöðin yar hræðilega út- leikin. Steypiflugvél hafði sjáanlega hitt hana með sprengju. Járnbrautarteinarnir voru rifnir upp, undnir og skældir, vagnar og eimreiðir höfðu kastast af þeim. Hver getur gert sér í hugar- lund skelfingu íbúanna? Þegar þeir gengu til hvílu á þriðju- dagskvöld. var Belgía í sátt og friði við umheiminn, einnig Þýzkaland. í dögun á föstudag steyptu þýzkar flugvélar sér yfir járnibrautarstöðina og í- búðarhúsin 1 borginni, húsin, þar sem þeir höfðu gengið ör- uggir til hvílu, og byltu öllu í rjúkandi rústir. Borgin var auð og yfirgefin. Tveir eða þrír soltnir rakkar ráfuðu um rúst- irnar, leitandi að æti og að hús- bændum sínum. Klukkan 8,10 í St. Trond Borg þessi liggur um það bil tólf mílum vestur af Tongres.- Meðan við vorum að skröngl- ast hægt og hægt í gegnum rústirnar, krotaði ég nokkrar setningar mér til minnis: „Húsin moluð----------Belgar eru svipþungir---------eru að byrja að hverfa aftur-------— grátandi konur — — — hvar eru eiginmenn þeirra?-------—■ húsin eyðilögð af handahófi — HEIMILISRITIÐ 45-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.