Alþýðublaðið - 18.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1924, Blaðsíða 2
•á ALÞYÐ01LAÐ2& Til athagnnar fyrlr J»Ingmenu og flelrl. (Frh.) Ég held rní, að þeir, s@m hrópa til þeasara marma um sparnað, ættu að hrópa til sjálfra sín og þeirra, sem efni hafa á því að lifa í óhófl og vellystingum, því að það sér maður að ýmsir geta dag- lega. Éettá eru mennirnir, sem ætti að hrópa á að spara og láta þá rétta við landsjóðinn og bæta fyrir öll þau afglöp, sem orðið hafa undanfarin ár — þeir hafa rsest til matarins unnið —, en ekki hrópa til okkar að hjálpa sér nú og rétta við íjárhag lands- ins, sem við eigum enga sök á hvernig kominn er. Éví finst mér ekki heldur réttmætt, að farið só að íþyngja okkur með tollum þess vegna, því að það vita allir, að tollar og opinber gjöld koma æfinlega tiltölulega langþyngst niður á þeim, sem eru efnalausir. Það þarf ekki annað en að taka til dæmis, að síðan farið var að borga í landssjóð eftir skattalög- unum síðustu, borguðu sveitabænd- urnir sem næst engan skatt, en vinnuhjú borguðu háa skatta, eða svo var það að minsta kosti fyrsta árið, sem þessi lðg voru í gildi, og því til sönnunar borgaði ég jafn- háan skatt og stórbændur austur í Eangárvallasýslu, og sjá allir, sem til þekkja, hvað það heflr verið réttlátt. Éeir hafa oftast ein- hver ráð að stinga undan, sem efnin hafa. Okkur er það ekki hægt. Éeir, sem við vinnum hjá, geta gefið upp, hvað við fáum maigar krónur yfir árið, endá munar engu undandráttur á svo iitlum tekjum, sem við verka- menn höfum. (Frh.). Steinolíneinkasalan. í blaðinu í gær k* nu upplýs- Ingar um tóbákseiakasoiu ríkis- ins, er Alþýðublaðið hafði fengið hjá Landsverzlun, en hér fara nú á eftir athugasemdir um stein- olfueinkasoiuna, er glogglega sýua, að á engum rökum eru . byggðar áskoranir þær um af- nám þessarar einkasöiu, er með einhverju móti bt-fir teklst cð fá samþyktar í Verzlunarmannajé- laginu. þótt undarlegt sé, því að þar ætti þó að mega gera ráð fyrir einhverri verziunarþekkirgu: >Athugasemdip við á- skorun VersíluíisrinanBafélags Reykiavíkur til Verzlimarráðs íslaads viðvíkjandl afnámi steinolíueÍÐkasðluiuiar. ÁatæðurVerz'unarmaDnafélags- ins fyrir ofangreindri áskorun eru þær, að þar sem í samning- um sé tiltekið undirstöðuverð það, sem sé tíðkanlegt markaðs- verð í Flóahöfnum Bandaríkj- anna, áliti félagið, að seijendur hafi roeð því þegar trygt sér hæfilega álagningu á olíuna. Samningurinn heimiii auk þess seljendum að fá i x/2 penny per galion, V2 pentíy per gallon fyrir fylliogu og Vé penny per gaílon fyrir ótskipun. Þessár upphæðir séu að mlklu leytl óþarfa-álagn- ing af hálfu seljenda og alt of hár skattur á véibátaútgerðina. Aðalvillán í þessari áiyktun er um >tíðkanlegt markaðsverð< í Flóahöfnum Bandaríkjanna. Það verð, sem reiknað er þar, er stöðugt skráð í kauphöllum fyrir olíu, er tekin sé f 8 — 10000 tonna tankskipum. Að eins hin fáu, stóru oifusölufélög háfa að- stöðu og áhöld tii að kaupa og flytja í einu svo mikíar birgðir, sem nema tveggja ára olíuinn- flutningi fslendinga. L^ndsverzlun er það auðvltað lángsamlega ókleiít að kaupa í einu svo mikfa olíu, taka á sig alia verðbreyt- ingáhættu, byggja svo stóra olíugeyma hér á landi, sem til þess þyrlti o. s. frv. Það verð, sem þannig er reiknað Lands- verzlun, er sama verðið, sem British P.-troleum Co. kaupir oliuna fyrlr, og er Landsverzlun heimilt að rannsaka bækur fé- lagsins þar að lútandl. Er þvi ekki um neina álaga- ingu að ræða fyrlr B. P. Co. í því verðl, svo að álit Verzlunar- mennaléiagsins er þar mjög rangt og vlllandi. Norðuráifuverð steinolfunnár f Lundúnum eða öðrum stórum höfnum er aftur á móti það, sem olfasöluféíögin ákveða þar eftlf > V«rkunaðtirinn, blað jsfnaðss?- manna á Akureyri, er beita fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um *tjórnmál og atvinnumá?. Kemur út oinu »inni i viku. Kostar að eins kr, 6,00 um árið. Gerist ágkrif- endur á aigreiðilu Alþýðublaðiin*. Ný bók. IWaður frá Suður- Amerlku. Pontomii* afgreiddar í síma 1269. Hiáípai'gtSÖ hjúkrunartélags- ir s >Líknar< er epln: Mánudaga .... ,kl. 11—12 f. k. Þrlðjudagá ... — 5—6 1. - Mlðvlkudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—ó «. - Laugardaga . . — 3—4 ®. .. Hallur Hallsson tuBulæknir hefir opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niðri. Sími 1503. Yiðtalstími kf. 10—4. Simi heima 866,Thorvaldsensstr. 4. að hafa lagt á undirstöðuverðið aflan ko3tnáð sian við flutning, geymslu og afhendingu olíunnar og álagningu sína. Þetta verð er auðvitað mk!u hærra, og það sýnlr sig, að það er ætíð miklu hærra heidur en verð það, sem LaDdsverziua greiðir sam- kvæmt samnlngum, irítt vlð skipshlið f Lundúnum. Viidi Landsverzlun aítur á móti sjálf sækja olíuna til Banda= ríkjanna, er þess að gæta, að >tíðkan!egt markaðsverð< það, sem hún yrði að sæta við kaup á amáíöímum af oiiu á tunnum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.