Alþýðublaðið - 18.03.1924, Side 3

Alþýðublaðið - 18.03.1924, Side 3
ALÞ'S'BtíHL ABIB 3 yrðl mikiu hærra holdur en verðið er til hinna stóru oHusöíutélaga. Auk þesa yrdi flutningur olíunn- ar þaðan í smáíörmum af oiíu í tuunum algerlega óhæfilöga dýr; ferðin tekur langan tíma, og um svo áð segja enga útflutningsvö u frá íslandi gæti verið að ræða tll að gera farmgjaldið upp til Islands ódýrara. Eftir fengnum upplýsingum myndi farmgjald olíutunnu með sk pi á stærð við ViIIemoes kosta frá Flóahöinum Bandaríkjanna 50 krónnr og jatnvel trá New York 22 kr. tll Reykjavíkur, og vlð þetta bætt- ist svo venjulega ferðalagið kring um landið. Þessi verzl- unaraðferð fyrir Laudsverzlun, að kaupa olfuna í venjulegum smáförmucD, er því ókleif fyrir Landsverzlun í samanburði við að taka hana samkvæmt samn- Ingum við B. P. Co. Kostnaður B. P. Co., sem Verzlunarmannafélaginu finst að mestu leyti óþarfa-álagning, kem- ur fram í nokkuð öðruvísi ljósi ettir þessar upplýsingar, sem fé- lagið hefir getað aflað sér. Fyll- ing tunna i Englandi x/2 penny per gallon reiknast eftlr því, sem hún kostar þar, og breytist eftlr því, sem sá kostnaðarliður hækk- ar eða lækkar. Útskipunarko itnaður, * 1 * i/ipeany per gíllon, reikuaðist fyrst á sama hátt e'tir því, ?. >m hánn kostaði íélagið, og brcyttist samkvæmt því. Siðar hefir félagið Iátið þenna Itð burt i falla og tekið þann kostnað af því, sem er eftlr af gjöldum til þass, svo að hann er úr sögunni. Endanleg gjö d til B. P. Co., er þá ©ru 1V2 P ’nny per gaílon, etu íytir uppskípun og útskipun olíunnar, vöxtim og rýrnun hennar á geymum, lóðaleigu, fyrningu og vöxsum af olíugeym- unum og öðrum tækjum, brnna- tryggingu, verðbreytlngaráhættu, sköttum í Engla udi og skrifstofu- haldi féiagsins, því að féiagið tekst á hendur að hafá ávalt nægan olíuforða fyrirliggjandi. Sýnir það sig þá, að ekki verð- ur mikil >ál3gning< eftir handa félaginu, er öll þessi óhjákvæml- legu gjöld eru greidd. — Þrð, sem B. P. Co. gerir samkvæmt samn- ingnum, er í raun og verg að flytja til Englands 2 ára olíuforða handa íslendingum í einu lagi, fáta Landsverzlun njóta allrar aðstöðu sinnar um innkaup og kostnaðarliði, svo ódýrt sem þetta verður hjá slíku stórsöiufélagi, geyma olfuna í Englandl á sína ábyrgð og áhættu og láta hana Afgreiðsla blaðsms er í Alþýðuhúsinu við Iugólfsstræti. Sími 9 8 8. Auglýsingum sé skilað. fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 bróua á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. .Útsölumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. út aftur eítlr þörfum ísEendinga. Þóknun B. P. Co. fyrir allan kostnað sinn í Englandi (að und- antekinni fyllingu tunna, sem reiknast eftir þvf, sem hún kostar) eru þessir 1V2 psnuy per gailon, sem þegar í stað minka niður í 1 x/4 panny sé út- sklpunarkostnaður tekinn af. Hagnaðurinn af samningnum við B. P. Co. er sá, sem kemur fram í verðmuninum milli þannig reikn- aðs - samningsverðs Landsverzl* unar og almenns markaðsverðs Sdgsí Rioé Barrotighn: Sonur Tarzans« sex mánuöi. Hann snöri sér að einum manna sinna og gaf honum skipanir viðvikjandi fanganum. Baynes skildi ekki orðin, er mælt vorn á arabisku, en hann sá, að bent var á sig, 0g vissi þar af, um hvað talað var. Arabinn hneigði sig fyrir höfðingjanum og bonti Baynes að fyigja sér. Englendingurinn leit til höfðingjans til þess að fá staðfestingu hans. Kinkaði karl höfði óþolinmóðlega, og stóð þá Baynes upp og fylgdist með Arahanum að svertingjakofa, er stóð fast við eitfc geitarskinnstjaldið. Honnm var visað þar inn i myrkrið, og kallaði Arabinn nú á tvo svertingja, er sátu skamt frá. Þeir komu og bundu hendur 0g fætur fangans jvandlega. Englendingurinn mótmælti harðlega, en er hann sá, að hvorugur skildi hann, hætti hann. Nú var Morison Baynes skilinn einn eftir. Hann velti þvi fyrir sér, hve illa æfi liann myndi eiga þarna, unz vinir hans fréttu, hve illa hann var staddur, og hjálpuðu honum. Hann hefði glaður geflð sinn siðasta eyri til þess að sleppa sem fyrst úr þessum bannsettum ltofa. I fyrstu hafði hann ætlað að biðja um, að engir peningar yrðu sendir, en komast i samband við lier Breta i Afríku og láta senda hersveit sér til hjálpar. Hann hretti grönum og’ fékk velgjnliast af fýlunni i kofanum. Grashælið, sem hann lá á, var margnotað. En það var ekki verst. Hann hafði að eins legið í fáar minútur i sömu skorðum og lionum liaiði verið fleygt á gólfið, er hann fann til óþolandi sársauka á höndum og hálsi. Hann brauzt á fætur, svo að hann sat flötum heinum. Sársaukinn færðist til annará liluta llkamans; r- það var pynding, en hendur hans vjru hundnar. Hann reif og sleit i höndin, unz hann varð lafmóður, en ekki alveg vonlaus, þvi að hann fann, að svo mikið teygðist á þeim, að ekki var óliklegt, að hann gæti smeygt annari hendinni úr. Það náttaði. Hann féldc hvorki mat né drykk. Skyldu þeir ætla að svelta hann? Músabitin voru ekki eins óþægileg nú, en þau héldu áfram. Baynes hélt, að þeirri plágu myndi létta af. Hann liélt áfram að reyna böndin, en þá komu rotturnar. Ef mýsnar voru vondar, voru rotturnar margfalt verri. Þær komu i hópum 0g börðust og bitust. Loksins fór ein að naga eyra hans. Bölvandi hristi Baynes sig. Rotturnar hörfuðu frá. Hann dró undir sig fæturna 0g komst á knén, og með ógurlegum erfiðismunum stóð hann á fætur. Hann riðaði til 0g köldum svita sló út um liann. „Guð!“ muldraði hann; „hvað hefi ég gert til þess að eiga þetta skilið —hann þagnaði. Hvað hafði hanu gert? Honum datt stúlkan í hug, sem var í öðrum kofa i þorpinu. Þetta vorn honum maldeg málagjöld., Hann beit á jaxlinn. Aldrei skyldi hann kvarta framar. Um þetta leyti heyrði hann talað reiðilega í geitarskinus- tjaldinn við hlif ina á kofanum. Annað var kvenmaður. Skyldi það vera Mericm? Talað var á arahisku; — liann skildi orðin ekki, on þetta var málrómur hennar. Hvernig’ átti hann að draga athygli hennar að sér? Gæti hún leyst hanu, var eigi óliklegt, að þau kæmust undan, — ef hún þá vildi fara. Hann var á báðum áttum. Hann va • ekki vis nm, hverja stöðu hún hafði i þorpinu. Yæri ! ún uppáhalds-barn hins volduga höfð- ingja, vildi húi líklóga ekki fara. Hann varð að kom- ast eftir þvi.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.