Alþýðublaðið - 18.03.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.03.1924, Blaðsíða 4
a£.í*Y3ÖUBí.A»3l3ö oHuféíagaana í Norðurálfunni, svo sem verði þeirra í Lundún- um. Hefir það allan tímann sýnt sig, að það verð (og Kaupmanna- hafnarverðið þá auðvitað iíka) er miklu hærra en samningsverð Landsverzlunar. Svo hátt er Lundúnaverðið, að sé það borið saman við útsöluverð Landsverzl- unar, þá munar vecjulega að eins nokkrum hluta farmgjalds- ins tll íslands, sem útsöluverð Landsverzlunar er hærra, ea stundum er það álíka hátt frá Landsverzlun, eins og það er í Englandi. ÁstæðurVerziunarmannaféiags- ins eru samkvæmt þessu allar rangar og virðast byggðar á mis- skllningi eða ónógri þekkingu á rnálinu. Geta allir gert sér í hugarlund, hvort með »frjálsri sámkeppnie myndu fást slík kjör um innkaup olíu, og hvort vélbátaútvegurinn þar af leið- andl mundi hagnast meira á >samkeppni< heldur en einka- sölunni, enda hefir Fiskifélaglð samþykt ályktun með einkasölu- fyrirkomulaginu. Er óhætt að suúa vlð dæmi Verzlunarmanna- félagsins þannig, að íslendingar græðl minst 500,000 kr. ár- iega á einkasölufyrirkomulaginu auk hagnaðs ríkissjóðs. Alpingi. Breytingarnar, sem Nd. gerði á kosningarlagafrumv., voru þær aðallega, að skifta megi hreppi í tvær kjördeildir, að kosninga- dagurinn sé laugardaginn i n. viku sumars, að í stað orðanna: »er geta gert seðillnn þekkjan- legan frá hinum seðlunum< (um aukamerki á kjörseðli), komi: er ætla má að gért sé tll þess að gera seðilinn þekkjanlegan, og að lágmark þess tfma, er kosn- Ing skuli standa yfir, verði 5 kl.st. Feld var sú brttill. nefnd- arinnar, að seðill skyldl gildur, þótt að eins einn maður væri kosinn á honum f tvfmennings- kjördæmi, og úr frv. sú brt. að notá biýant í stað stimpils. Af þessum breytingum laganna, er | saraþ, hafa verið að þeshu sinni 1 í Nd., horfir sú áreiðanlega til verra eins fyrir alþýðu að tæra kosningadaginn til sumarslns og sýnilega til þsss gerð að tryggja áhrif þeirra á úrslit kosninga, sem hafa nóg efni til að geta skift sér af kosningum um há- annátfma til sjávar og sveita, enda fylgdust að til þessarar breytingar þeir hópar úr flokk- um þingsins, er sérstaklega styðjast við efnaða raenn og aft- urhaldssama. Ber ekki á miklum skoðanamun hjá öllum þorra svo kaliaðra »Ihaldsmanna< og »Framsóknarmanna<, þegar svo stendur á. Jón Baldvinsson flytur frv, um viðauka við og breytingu á fá- tækraíögunum þess efnis, að ekki skuli talinn sveitarstyrkur (varða rettlndamis8i) styrkur, sem veitt- ur er samkv. fátækralögum vegna ómegðar, slysa og vanheilsu, at- vintiuskorts og eill (eldri m-nni eu 60 ára) þurfamann megi ekki flytja fátækraflutningi án skrif- legs samþykkis ham, og skuidir vegna styrks eftir þessum lögum fyrnist á 5 áriim. Magn. Guðm. flytur trv. um, að sngin ríkis- stofnun sé útsvarsskyld eftir efn- um og ástæðum, en verzlanir ríkissjóðs greiði 5°/o af hreinum ágóða í bæjarsjóð, þar sém að- alaðsetur þeirra sé. J. Sig. og Magn bera fram frv. um lög- gilding verzl.staðar á Málmeyjar- sándi innan við Votaberg. Ásg. Ásg. og J. Kj. flytja þsáltill. um bann gegn innflutningi útlend- inga í atvinnuskyoi, — meðan atvinnuleysi ríkir. P. Ottes. ber enn tram frv. um breyting á samvinnulögunum, er feld var á þinginu í fyrra. Jak. M. flytur (yiir tóbakskaupmenn?) frv. um afnám laga um einkásölu á tó- baki frá 31. dez. þ. á. Jón Kj. flytur frv. um útgáfu 5. flokks bankavaxtabréfa í veðdeild Lands- bankans (til landbúnaðarlána). Sjávárútvegsuefnd vill breyta frv. J. Baldv. að því, að stytta tímann, er þarf til vélgæzlu- skfrtelnis. Allsh.nefnd Ed. hefir ieitað álits hæstarréttar um frv, um btt, á honum og leggur sfðan til dálitla breyting á þvf. Minni hi. sömu nefndar vill láta hafda áfram að prenta ræðupart þing- tíðioda. Sama nefnd vill hækka legkaup í Reykjavík. í Nd. í gær voru afgr. til Ed. frv. um útflgjalds, framleDging- una og gengisviðaukann á toll- um og gjöldum (vörutollur á kornvörum uudanfeldar — vegna bænda?). Frv. um brt. á 1. um atv. við vélgæzlu á mótorskipum var samþ. með brt. netndarinnar, Yfirsetukv.skólafrv. var samþ. til 2. umr. Tili. um keuslu heyrnar og málleyslngja var samþ. og ein umr. ákv. um þegnskyldu- vinnu. Frv. J. Baldv. um einka- sölu á saltfiski var feít frá nefud og 2. umr. með 13 atkv. gegn 8 og sömuieiðis frv. sama um einkasölu á síld með 12 atkv. gego 10. 6 deildarmenn voru ekki við, þar á meðal þingmenn Árnesinga. Auk flutningsmauns, er beinlfuis sannaðl nauðsyn ©iukasölu á saltfiski bæði vegna smá-útgerðarmanna, sjómanna og verkamanna og þjóðarinaar í heiid, talaðl Ág. Fl. einn og gegn einkasölu á saltfiski, eu um einkasölu á slld talaði fim. einn. Deildarmenn voru yfirleitt ekkl viðstaddir, meðan umræðurnar fóru fram, og vissu því ekkert nm meðmæli eða acdmæli, er þeir grelddu atkv., — munu hafa talið samvizkunni værara f skjóii vanþekkingarinnar en næðingi þekkingarinnar. En í aðferð þessari hafa þingmenn sýnt það, að af þeim er ekki að vænta þjóðnýtra ráðstafana til úrlausn- ar vandamálum, en þvf skal þeim heitið, að þetta mál skal hafa, verið ítarlega skýrt fyrir alþýðu, er þingmálatundir verða haldnir í sjávarþorpum næst. Það er í fuliu samræmi við þessar athafoir neðri deildar, að á meðan var samþ. í efri deild við aðra umr. að íella uiður prentun á umræðuparti Alþ.tíð. Er ekkl von, að þingmenn vilji láta almenniug eiga kost á að kynnast störfum sínum, er þeir hegða sér svona, Auk þess voru nokkur mál samþ. áfram, svo sem um mælitæki, brunatrygg. í Rvík, hæstarétt, hækkun leg- kaups o. fl. Ritstjórl og ábyrgðarmaðuri Hailbjöm Halldórsson. Prentsm. Hallg’rims Benediktssonar Bergstaðasteæti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.