Verktækni - 01.02.2008, Qupperneq 13

Verktækni - 01.02.2008, Qupperneq 13
VERKTÆKNI / 13 Verkfræðideild Háskóla Íslands: Tvær alþjóðlegar ráðstefnur Um mánaðamótin ágúst­septem­ ber verður haldin í Reykjavík 11. alþjóðaráðstefnan um hita­ og kæliveitur (The 11th International Symposium on District Heating and Cooling). Ráðstefnan er skipulögð af Verkfræðideild Háskóla Íslands í samvinnu við Norrænar orku­ rannsóknir og Samorku. Sjá nánar www.dhc2008.hi.is Um miðjan ágúst verður hald­ in stór alþjóðleg ráðstefna um varma­ og straumfræði (19th Inter­ national Symposium on Transport Phenomena). Ráðstefna er skipu­ lögð af Verkfræðideild Háskóla Íslands. Sjá nánar http://hi.is/ISTP­ 19/ Á hverju ári bjóða Verkfræðingafélag Íslands og Stéttarfélag verkfræðinga meistara­ og doktorsnemum við verkfræðideild Háskóla Íslands í heimsókn. Markmiðið er að kynna nemendunum starfsemi og þjónustu félanna. Undanfarin ár hefur áhugi á verkfræð­ Heimsókn meistara- og doktorsnema inni aukist jafnt og þétt, bæði í grunn­ og meistaranámi og umsóknir hafa aldrei verið fleiri en síðastliðið haust. Þess má geta að nú eru 18 nemendur í doktorsnámi við verk­ fræðideildina og kemur um þriðjungur þeirra erlendis frá.

x

Verktækni

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.