Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1924, Blaðsíða 2
I X Lf»YÐt?BEAÐIS TTfTfTfTTv Bears ▼▼▼▼▼▼▼▼▼▼ Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindlinga samtals. H va ö veldui*? Clephant eru ljúffengar og kaidar. Blephant kosta t)ó a5 eins 55 aura pakkinn. Clephant fást t>ví alls staðar. Thomaa Beav & Sons, Ltd. AAAAAAAA l o n d o n. AAAAAAÁA Þjóðarmein. T. Cfenglsfallið. Einn Bandaríkiadollar kostar nú á m'undu krónu, ein sænsk króna talsvert yfir tvær íslenzkar. íslenzka krónan er ekki nema rúmlega 40 gullaura virði; hún hefir því glatað fast að 3/b gildl sínu. Hvað veldur þessu grfðarlega verðfalli á gjaldeyri vorumPEru orsakir þoss oss með öllu ósjálíráðar, eða eru þetta sjálf- skaparvíti, sem vér getum læit af og forðast framvegis? Peningar eru ávfsanir á vlnnn og afr kstur hennar, þ. e. vörur. Þeir eru hvort tveggja, gull og seðlár; skyldu seðiarnir vera á- vfsánir á gull og innleysast með þvf, en haíá nú allvíðast verið gerðir ólnnleysanlegir. Gulllð eitt er alþjóðagjaldmið- ill. Það og seðiar, sem fást inn- ieystir fullu varði með gulli, hvenær sem þess er krafist, er þvf fullgild og góð ávfsun á vianu og vörur, hvar sem er í heiminum. En seðlar, sem ekki er s'kylt að innleysa með gullí, ®ru hins vegar fullgild ávísun á vörur og vinnu innan þess ríkis, sem gefur þá út eða leyfir út- gáfu þeirra. Annars staðar skap- ast þeim verð at framboði og eftirspurn, áliti þjóðarinnar og efoahag. Svo er um (slenzku seðlana, gjáldeyri vorn. Þeir, sem á und- aníörnum árum hafa annast inn kaupin fyrir þjóðina, þ. e. kaup- mennirnir, hafa flutt inn í landið afskiftalaust og óátalið af þingi og stjórn firn af álls konar varn- ingi þörfum og óþöríum, er gróðavænlegur þótti, alveg án tillits til þess, hvort þjóðin þyrfti hans eða gætl borgað hann. Allnr þessi varningnr átti að greiðast með afurðum vorum, en á þessum sömu árum hefir saia þeirra farist kaupmönnum svo hrapallega sumpart fyrir mistök og gróðabrali, að mikið vantaði á, að andvirði þeirra nægði til að borga innflutninginn, hvað þá vexti og afborganir af erlendum Bkuldum. Afleiðing þessa varð sú, að ðkuldirnar við útiönd hækkuðu; ! eftirspnrn eftir erlendum gjaid- eyri til greiðslu á aðkeyptum varningi, vöxtum og aíborgunum varð meiri en ettir íslenzkum til greiðslu á afurðum vorum. Er- lendur gjaldeytir hækkaði þvf f verði, en íslenzk króna lækkaði. Stárfsorka landsmanná var fátin ónotuð mikinn hluta hvera árs sumpart vegna þess, að van* rækt var að afls þeirra fram- leiðslutækja, er nauðsynleg voru og óþarfi keyptur f þeirra stað, og sumpart vegna þess, að eig- endur þeirra tækja, er tll voru, töldu sér arðvænlegra að láta þau Hggja ónotuð. Framieiðsla vor og útflutningur minkaði því ár trá ári að verðmæti; verzlun- árjöfnuðurinn varð oss æ óhag- stæðari; fjárhagur þjóðarlnnar versnaði, og krónan lækkaði enn meir. Gróði ýmsra kaupmanna og atvinnurekendahrökk eigitll fyrir eyðslu þeirrá og töpum á mis- heppnuðu gróðabraski, og gátu þeirþví eigi staðið f skilum við erlenda lánardrottna. Spliti þœlta áliti þjóðarinnar erlendis og varð til þess, að gjaldeyrir hennar lækkaði enn. íslandsbanki innheimti of fjár fyrir hundruð eða þúsund er- lendra manna, en gat um ianga hrfð eigl skilað þeim fénu. Þeir buðu því fram inneign sfna hjá bankanum, fsleczkar krónur, og margir nggðu um hag bankans og iandsins, er hann dregur nafn af. Voru þetta hin verstu álitsspjöll tyrir þjóðlna, og iéil þvf gjaideyririnn stórkostiega. Þing og stjórn vanræbtu að breyta skattalöggjöf íandsins svo, 1 að verðgitdi skattanna raskaðlst fíjáipaipsíðö kjúkrunartélagð- ir>s >Lfknar< *r epln: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h Þriðjudaga . . . — 5—6 ®, - Miðvikudaga . . — 3—4 e. - Föstudaga ... — 5—6 e. - Laugardaga . . — 3—4 «. - VerkamaSurlnn, blsð jafnaðar- manna & Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzkn blöðnnnm. Flytnr góðar ritgerðir nm atjórnmál og atvinnnmál. Kemur út einn linni f viku. Koitar að eini kr. 5,00 nm árið. Geriit áikrif- endnr á algreiðiln Alþýðnblaðiini. Ný bók. Hlaður fró Suður- 1.1."P***.1 Amerfku. Pantanlr afgreiddar f sfma 1268. Á bergstaðastræti 49 eru allar skó- og gúmmí-viðgeiöir með þessu verði: Alsólar á karlmanns- skó (saumað) 7.00, að framan 5.00, alsólar á kvenskó (saumað) 5.00, að framan 3,50. Alsótar a karlmannsskóhlífar 4.00, á kven- skóhlifar 3 00 —3.50. Alsólar á gúmmístígvél 7.00—7 50. Allar skó- og gúmmí viðgerðir þar eftir sann- gjarnar. eigi stórlega, þótt gengið breytt- Ut. Eftir þvf, sem krónan lækk- aði, varð verðgildi tollanna minna, en gjöld rlkissjóðsins hækkuðn stórlega að krónutali. Versnaði þvf fjárhagur ríkissjóðs, og á það nokkurn þátt i gengis- lækkuninni, þótt skuldaaukning hana megi jafnvel frekar teljast afleiðing gengislækkunarinnar en orsök hennar. Höfuðástæðurnar tU gengis-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.