Gvendarsteinn - 06.03.1967, Síða 6

Gvendarsteinn - 06.03.1967, Síða 6
6 bundin við jörðina? Öll umferð á sjá og i lofti er hægri handar umferð. Er ekki nu þegar farið að framleiða farartæki sem hæði geta ferðast í lofti og á landi? já-og skyldi ekki einmitt slíkt farar- tæki breyta talsverðu í þessu máli? Fyllilega má reikna með,miðað við framfarir síðustu ére að innan tíu ára verði slík farartæki orðin ]pað fullkomin að'hjá'n á Husavík sem ætla að borða uti á laugardagskve'ldi geti rátt eins brugðið sár ■ til Hamborgar eins og Reykjavíkur' tll að borða.. (Ef vel viðrar.). Nu þega± farið Br að framleiða skip sem sigla nokkur fet yfir sjáfarmáii en geta svo þegar ín höfn 'er komið ’'siglt" á jörðinni væri þá ekki býsna hæpið fyrir "bifreiðarstjárann" -að þurfa er á land er komið að víkja til vinstri þar sem hann á sjánum fyrir skammri stundu veik til hsægri. Hjánin,sem áðan var minnst á,viku til hægri í Hamborg,og í loftinu,gætu þau ná qkki gleymt því að víkja til vinstri fyrir "SCANIA VABIS" eða,"KRANANUM" sem kom vaðandi eftir' vinstri stefnunni á éarðarstraut og hvað þá - brothljáð v dauðaveip. - o£ l,Hærra minn - Guð til ]>ín" - r Nei, með tilliti til framtíðarinnar þ'á kýs ág hægri stefnuna, því í framtíðinni verður ísland ekki svo mikið afskekkt ná utur.Og er mokkuð eðlegrilegra en geimurdinn verði aðal umferðarsvæði 'framtíðarinnar? Már skilst að jörðin sá að verða of lítil fyrir okkur sem byggjum hana.hví er það eðlileg þráun að taka ■ pp hægri stefnuna.. þaö murx kosta færri fár og minni fr'amlie 1 '1 n I 3

x

Gvendarsteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.