Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 3

Gvendarsteinn - 10.04.1967, Blaðsíða 3
3 Gefum við mí ritstjóranum orðiðs Ja, ág get nú ekki verið þekktur fyrir að xx svara ekki svoss ástúðlegum orðum, þú sárt ég finni til vanmáttar míns gegn slíkum andans auðkýfing sem hún Droplaug tlessunin virðist vera, ág hiðst fyrirfram afsökunar á mínum fátæklegu orðums Einhvern hef ág illan grun að undir klæðum þínum megi líta mikinn mum á manns og meyjar linum. En samt ág þakka orðin þín þau eru svona að vonum en hættu að hlota, heillin mín það hæfir ekki konum. Varðandi seinni hluta seinna hráfs Eroplaugar get ág ekki annað sagts hað er nú það, og það er nu það þú þrautir hefur eða hvað þá skaltu í hvelli hætta að hnýsast í mitt vikuhlað. J.H.

x

Gvendarsteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gvendarsteinn
https://timarit.is/publication/978

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.