Alþýðublaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1924, Blaðsíða 2
 á Tðb aks einkasalan franska. >Morgunblaöið< heflr öðru hvoru talað um það, hversu tóbakseinka- salan franska hafi misheppnast, og tekur hana sem dæmi þess, hve frjáls samkeppni sé miklu full- komnára fyrirkomulag en einka- sölur. Nú er tóbakseinkasalan í Frakklandi rekin nokkuð öðruvísi en hór á landi, svo að saman- burður að öllu leyti er ekki mögu- legur, en athugunarvert er það, hvað erlendar rannsóknir segja um frönsku einkasöluna í saman- burði við frjálsa samkrppni. Prófessor L. V. Birck, sem hér er mörgum kunnur, hefir í bók sinni: »Vigtige Yarer<, sem er kenslubók í hagfræði viÖ Kaup- mannahafnarháskóla, líkt sam- an tóbakseinkasölunni frönsku við írjálsa samkeppnisverzlun á tóbaki, sem þá var í Svíþjóð. Samanburö- urinn er allör í hag einkasölunni fjárhagslega, og er hann þannig: >1) Hinn sameinaði stóriðju- rekstur einkasölunnar minkar út- gjöidin um helming. 2) Vinnulaunin eru hæst á verka- mann í Frakklandi, en þrátt fyrir það á framleidda vörueiningu að eins helmingur þess, sem þau eru í >landi hinnar írjálsu samkeppni<. 3) Vinnulaunin eru í hlutíalli við verð það, sem neytendurnir greiða endaniega, í Svíþjóð 10%, f Frakklandi 4%, þ. e. a. s, hlutfalls- lega lægri upphæð (f Danmörku eru þau enn hærri bæði vegna þess, að launin eru hærri, og vegna þess, að hin mikla vindla- notkun útheimtir meiri vinnu en t. d. neftóbaksnotkun.) 4) Smásöluálagið í Frakklandi er tvisvar sinnum, en í Svíþjóð þrisvar sinnum hærra en vinnu- iaunin, Viö þetta má bæta, hvað Svíþjóð viðvíkur, að % smásölu- hagoaðarins fara til búðaleigu fyrir herbergi, sem ekki gætu orðið helmings virði, ef þau væru notuð til íbúðar. 6) Með einkasölunni fær ríkið 408 kr. á 100 kíló meira í Frakk- landi en í Svíþjóð; Þar af nást 168 krónur með verðhækkun; 86 gparast við betra verklag vegna gameiaingar stóriðjunnar og viB auglýsingar og umboðssalakostnað; 104 kr. sparast af smásöluhagnaði, og 50 kr. fara í vexti og verzlun- ararð. Sama máli er að gegna um ríkiseinkasölu sem einkasölu ein- staklinga, að mestur hluti gróðanB stafar af betri verklegri nýtingu og auglýsingasparnaði, en að eins lítill hluti af verðhækkun vörunn- ar. Mismunurinn er sá, að þegar ríkiseinkasala er, kemur þessi hagnaður fram sem hreinn arður, en þegar um einstaklinga er að ræða, breytist hann í vaxtakostn- að, með því að fyrirtækið er selt fyrir því hærra verð. 6) Til stjórnar, auglýsiDga, um- boðslauna, farandsala o. s. frv. er 5 sinnum meiri kostnaður í Sví- þjóð heldur en í Frakklandi (á kíló af framleiddri vöru). í samanburði þessum munu sumir má ske þykjast sjá full- komna kenniDgu um skiítingu arðsins af framleiðslunnk (Vigtige Varer bls. 225—227). fannig talar prófesaor Biick um málið, sem ekki er jafnaðarmaður, heldur íhaldsmaður. í engum vafa er hann um það, að einkasalan só bezta fyrirkomulagið. Svíar eru það ekki heldur, því að þeir hafa við slíkan samaDburð komið á hjá sér tóbakseinkasölu. En hér á íalandi er >Morgun- biaðið< enn að halda fram ágæti frjálsrar samkeppni á tóbaki! E. V. Viðskiftiogvðrnverð. Grein roeð þessari fyrirsðgn er í >Morgunblaðinu< láugardaginn 15. marz. í þessari grein or talað um nokkuð, sem maður hefði ekkl getað búlst við að sjá í því bfaði, Þar stendur sem sé þetta: »Og það er ekki einungis hagur ríklssjóðsins út af fyrir sig, sem hugsa verður um, heldur Ifka hagur einstaklinganna og að> staða þeirra og aikoma í lífinu. Og því lakarl sem hagur ein- staklinganna er, því ófærari eru þeir um það að hajda uppl hag ríkissjóðs, sem auðvitað veltur fyrst og fremst á getu þeirrá.< Þetta er þá það, sem ffjálpaX'SÍ®® hjúkran.arté!»gs- i- s »Líknar< m epin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 S. k. Þriðjuáaga ... — 5—6 e. - Miðvikudaga . . — 3—4 ®. - Föstudaga ... — 5—6 o. -- Laugardaga . . — 3—4 9. -- VarkamalSuFlnn, blað jafaaðar- manna & Akureyri, er beita fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um ítjórnmál og atvinnumál. Kamur út einu sinni i viku. Koitar að eins kr. 6,00 um árið. Geriet áekrif- endur á aigreiðelu Álþýðublaðeine. Ný bók. IHaður frá Suður- ^'i;mi:i'i,i'iir|i;"i'.. 1 '1 jii111 Amerlku. Pentenir afgreiddar I síma 1269. 11 ... ' ..... 'IJ_L »Morgunblaðlð< segir núna, þegar það er að hafa á móti innflutn- ingshöftum. Eins og sjá má á ofanrituðu, þá er nú »Morgunb!aðlð< orðið okkur jafnaðarmönnum sarodóma um það, að því betri laun sem verkalýðurinn hafi, því betur standi hagur ríklssjóðs. Sé nú þetta í alvöru talað hjá >Morgunbiáðinu<, þá ætti það nú hlð bráðasta að skora á fiokk sinn í þinginu að greiða óskiftur atkvæði með einkasölu á salt- fiski, því að það skal sýnt hér, að stórhagur værl að þvf fyrir hina smærri útgerðarmenn og þá lfka fyrir hvern einstakan, sem atvlnnu hefir af því að taká hlut úr afla, og þá ekki sfzt hagur íyrir þjóðina f heild. Það er flestum eða öllum Ijóst, hið frámunalega prang eða brask, sem nú er haft í frammi um fiskverzlun það, sem af er þessu ári, öliutn tii stórskaða öðrum en þeim, sem kaupa með hinu lága verði. Nú er hægt og hefir verið hægt að fá fyrir fisk upp úr salti 65 til 70 aurá fyrir kíló. En h.f. >Kveidúlfur< hefir gert samninga við nokkra mótor- báta frá ísafirði um kaup á full» söituðum fiskl surnir segja á 46 au. pr. kfló, aðrir á 48 au. pr. kíió Við skulum ganga út frá hærra verðinu, 48 aurum pr. kíló, og segjum þá, að meða!»fisk» veiði á mótorbáí sé 100 tonn yfir vertíðina. Það gerir 48 þús.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.