Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.06.1916, Page 5

Læknablaðið - 01.06.1916, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ 9i Þá tóku menn aö smækka skurSina þannig, aö einn skuröur, sem opn- aSi slíörin, var á hverjum phalanx, en lig. annulare og holdbrú yfir því (milli skuröendanna) héldu sininni í skoröum. Þessa aöferö hefi eg aldrei notaö, en þykir sennilegt, aö „drænage" muni erfið, enda var aöferöin fyrst notuð i sambandi viö Biers Stasis og sogklukkur. Klapps aöferö tekur öllu þessu fram. Hann sker tvo samhliða smá- skuröi á hverjum phalanx; ná þar inn aö sinaslíörum, sinn hvoru megin. Þá lyfti hann upp holdbrúnni, sem á milli skuröanna er, með smáum sárakrókum og býr til göng milli skuröanna, fast niöri viö sinaslíðrin, opnar þau um leið og hleypir greftrinum út. Þvi næst dregur hann joöo- formríu roöna lanolíni undir holdbrúna, og standa þá endarnir sinn út úr hvorum skuröi — meö öörum oröum: þetta er eins og „hanki“, sem nær inn að sin — og þegar skift er, nægir stundum, ef lítiö er or'ðið um gröft, aö draga ríuna lítiö eitt til — öldungis eins og þegar „verkað er úr hanka" á hestum. Sá hluti slíöranna, sem nær upp í lófann, er opnaður meö einum smá- skuröi; þá eru komin 3 „dræneruð“ smáop á slíörin, og þaö á aö nægja, ef nógu snemma er skorið. (Skurður á fremsta phalanx skil eg tæplega aö þurfi, þótt Klapp geri ráö fyrir því.) Sje um þumal- eöa litlafingur aö ræða, j)arf fleiri eöa stærri skuröi upp eftir thenar eöa hypothenar. Svæfing og Esmarchsband er hvorttveggja nauösynlegt, til þess aö gera þetta svo í lagi sé. Umbúðir eru þurrar, engin böö, engar útskolanir. Skift í fyrsta sinn á öörum eöa þriöja degi, nema þess þurfi fyr vegna verkjar eöa hita. Fyrstu skiftingunni fylgir töluveröur sársauki og er jafnvel ráölagt aö nota chloræthylrausch viö hana. Þá eru ríurnar dregnar út, greftrinum þrýst varlega út um götin og skolaö meö Sol. superoxyd. hydrogen og nýjar ríur þvinæst dregnar í. • Sé sjúkl. hitalaus, skal byrja aö hreyfa fingurinn strax þegar hægt er vegna sársauka. Eg hefi því miður (sit venia verbo) ekki haft tækifæri til að nota þessa aðferð nema einu sinni síðan eg las um hana. Það var 3 daga gamalt pan. tend. á vísifingri. Eftir 3 vikur var maöurinn algróinn og vinnufær; fingurinn jafngóöur, nema hvaö gómurinn var dofinn, en líklega er hægt, með lagi, að komast hjá aö skemma taugarnar. HALLDÓR GUNNLA UGSSON. Berlinarferð í janúar 1916. Hjá prófessor Bumm. Eg haföi hugsaö mér, aö daglega væri eitthvaö markvert aö sjá í König- liche Frauenklinik í Ziegelstrasse, sem er stærsta fæöingarstofnunin í Ber- lín, en þaö fór fyrir mér þar líkt og á fæöingarstofnuninni i Höfn, aö þó eg kæmi þar hvern morgunin eftir annan og spyröi um, hvort nokkuð væri

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.