Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1916, Síða 18

Læknablaðið - 01.06.1916, Síða 18
íó4 læknablaöið hafnarlítiS, svo mér blandast ekki hugur um aö óviturlegt er það, aS láta veiki þessa leika lausum hala um hásumariö. G. H. Með Goðafossi komu þeir læknarnir Ingólfur Gíslason, Guöm. Thor- oddsen og Magnús Jóhannesson. NauSsynlegt er þaö fyrir læknana aö lyfta sér upp, en enginn hægöarleikur aS útvega mann í staöinn. Einn þessara lækna hefir oröiS aö greiöa þeim, sem gegnir fyrir hann, hærra kaup en tekjur hans nema, (3 kr. á dag, frítt fæöi og húsnæöi, allar tekjur af dagl. praxis og 10 pct af lyfsölu). Þessi vikar hefur nýlokiö fyrri hluta læknisprófs, svo lniast má viö aö hann verSi dýr aö fullnaöarprófi loknu. Þetta mun vera eins dæmi, enda alveg óhæfilegt. M. E. Læknapróf í júní 1916. Verkefni til skrifl. lokaprófs voru: í handlæknisfræSi: Hvernig er fariö aö þekkja garnastíflu og gera viö henni? í lyflæknisfræöi: Blóö i saur. Hvernig á aö finna þaö. Af hverju kemur þaö, og hvernig á greina orsakirnar? I réttarlæknisfræöi: Hvern- ig er fariö aö komast aö því, hvort maSur er lífs eöa liöinn? F y r r i h 1 u t a embættisprófs tóku Hinrik Thorarensen (61 stig), Jón Bjarnason (57%) og Kristján Arinbjarnarson (53Vá)- Efnafræöispróf tóku: Brynjólfur Kjartansson (7já), Jón Árna- son (91/6), Katrin Thoroddsen (13), Daniel Fjeldsted (g1/^), Eggert Einarsson (9^), Guöni Hjörleifsson (-^/4), Jón Sveinsson (2)4) og Kjartan Ólafsson (15). Guðm. Magnússon, próf. nýkominn heim. Liöur vel. Sjúkd. hans talinn pancreatitis og gamalt ulc. duodeni. Heilsufar í Reykjavík í maímánuöi: Varicellæ 8, Febr. typh. 1, Scar- latina 11, Morbilli 121, Ang. parot. 1, Diphtheria 3, Tracheobronch. 90, Bronchopn.. & Bronch. cap. 9, Pneumonia crouposa 8, Choler. & Catarrh. intest acutus 17, Gonorrhoea 12, Ulc. vener. 1, Syph. aquisit. p. coitu imp. 3, Scabies 12, Cancer 1. Heilsufar í maímánuði, í þeim héruöum, sem skýrslur eru komnar úr: F e b r. t y p h.: Þistilf. 1; — Morbilli: Skipask. 1, Stranda. 50, Siglu- fj. 12, Eyrarl). 2. — Rubeolae: Dala, 1, Bildud. 11, Stranda. 3, Reyö- arfj. 2. — D i p t h e r.: ReySarfj. 1. — Tracheobr.: Skipask. 2, Dala 3, Flateyjar 7, Bíldud. 5, Stranda 1, Bl.ós. 2, Svarfd. 31, Höföahv. 7, Þist- ilfj. 1, Vopnafj. 1, Reyöarfj. 15, Eyrarb. 8. — B r o n c. h o p n. & b r o 11 c h. cap.: Skipask. 2, Dala. 1, Nauteyrar 2, Siglufj. 1, Svarfd. 2, Höföahv. 2, Þistilf. 2, ReySarfj. 1, Eyrarb. 7. — P n. c r o u p. Nauteyrar 1, Sigluf. 1, Svarfd. 1, HöfSahv. 1, Axarfj. 1, ReySarfj. 2, Eyrarb. 1. — C h o 1 e r i n e & c a t. i n t e s t.: Skipask. 4, Dala. 1, Flateyjar 1, Bildud. 2, Siglufj. 1, Svarfd. 5, Axarfj. 1, Reyöarfj. 4, Eyrarb. 2. — Dysenteria: Þistilfj. 1,. — G o n o r r h o e: Siglufj. 1, Eyrarb. 1. — Scabies: Dala. 1, Bíldud. 3, Bl.ós 2, Siglufj. 4, Svarfd. 6, Vopnafj. 1, Eyrarb. 5. Reykjavík. — PrentsmiSjan Rún.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.