Læknablaðið - 01.07.1916, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ
107
kveikjurnar og maSurinn aö lokum ónæmur. Úr því slíkt ónæmi er fengiö,
batnar sjúkl. veikin og þaö helzt síöan árum saman, þó tekiö geti menn
taugaveiki oftar en eitt sinn (um 3—4 pct. af öllum sem leggjast í tauga-
veiki).
Fyrir löngu hafa menn reynt á ýmsan hátt aö leika náttúrunni þetta
eftir og gera bæöi heilbrigöa menn og sýkta ónæma.
Reynt hefir veriö aö spýta b 1 ó ö v a t n i úr mönnum, sem orönir eru
ónæmir fyrir taugaveiki (homoserotherapi), eöa dýrum (blóðvatnslækn-
ing) inn í æðarnar. Af hvorugu þessu hefir oröiö verulegur árangur.
Einkum er þaö Chantemesse, sem fengist hefir viö ýmsar blóövatns-
tilraunir og lækningar i þessa átt. Hann fullyrðir, aö blóövatn sitt komi
aö góöu gagni. Petrowitch tekur í sama strenginn, en fæstum hefir
oröiö aö því.
Fránkel o. fl. hafa reynt aö sýkja dýr meö vægri taugaveiki. L i f a n d i
sóttkveíkjum er þá spýtt inn, fyrst örlitlum skamti, síðar smám-
saman stærri skömtum. Aö sjálfsögöu tókst aö gera dýr ónæm á þennan
hátt, en ekki hefir þessi aöferö náð neinni útbreiðslu, hefir ekki þótt
notandi á mönnum.
Þá var tekið aö reyna dauöar sóttkveíkjur. Fyrst voru sótt-
kveikjurnar drepnar meö suöu (100 st., Chantemesse o. f 1.). Þá kom það
i ljós, aö sótteitrið þolir illa svo mikinn liita og tekur nokkrum breyt-
ingum, en hins vegar auösætt aö þaö þarf aö vera því sem næst óbreýtt
til þess aö nota megi til lækninga eða bólusetningar. Ýmsra ráða hefir
verið leitað til þessa. Pfeiffer og Kolle, sem tókst fyrstum manna aö
bólusetja gegn taugaveiki meö góöum árangri, drápu sóttkveikjurnar viö
50—60 st. og er sú aðferð mjög notuð enn. Vincent drap þær meö æ t h e r.
Bóluefni hans er talið ágætt. Besredka lét áhrifalaust (inactiveraö)
taugaveikisblóövatn verka á lifandi sóttkveikjur
og spýtti þeim síðan inn í blóöiö. Þær leystust þá óöar upp í blóðinu,
er komplement þess verkuöu á milliliðina (amboceptor). Á þennan hátt
átti aö komast hjá öllum breytingum á sóttkveikjueitrinu. Bóluefni B.
þykir og hafa gefist vel, en tæpast tekur þaö v'erulega fram Pfeiffers
eöa Vincents, sem einfaldara er aö búa til.
Þá hefir að lokum verið reynt aö spýta inn e i n f ö 1 d u m e g g j a-
h v í t u e f n u m (devteroalbumose) og sagt að þaö hafi sömu áhrif og
og tyfusbóluefni, þó undarlegt sé.
Tilraunir þessar og rannsóknir hafa boriö þann árangur, aö bæöi hefir
fundist allörugg bólusetningaraðferð og auk þess ný mikilvæg lækningar-
aðferö viö taugaveikinni.
Hvaö bólusetninguna snertir, þá er hún framkvæmd þannig, aö bólu-
efninu er annaöhvort spýtt, um 50—100 miljónum dauöra baktería, inn
í æöar eöa 200—1000 milj. inn í spiklagið undir húöinni, helzt á brjóstinu
(frá viðbeinum niöur aö geirvörtum). Innspýtingarnar eru gerðar 3 sinnum
meö viku millibili. Fyrst er gefinn vægur skamtur, síðan stærri. Ef
bóluefninu er dælt inn í æöar, verkar þaö fljótar og sterkar en ef því
er spýtt undir húðina. Vilja sumir aö eins nota síðari aöferðina, vegna
þess aö hún sé hættuminni.
Viö bólusetninguna bregöur mönnum svo, aö oftast sýkjast þeir all-
mikiö, Ef spýtt er inn í æöar, fær sjúkl. venjulega köldu eftir 30—45