Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1916, Qupperneq 18

Læknablaðið - 01.07.1916, Qupperneq 18
120 LÆKNABLAÐÍÐ Guðm. Magnússon próf. gengur i „endurnýjungu lífdaganna". Hefir hon- um heilsast vel síSan hann kom heim, en eftir ráði lækna sinna hefir hann þó engum læknisstörfum sint sem komiö er. Hefir lengst dvaliö uppi i sveit og drepið lax. Veit eg að þaö gleður marga, að vita hann heilan á hófi. Embættisprófi luku 2 stúdentar í vor: Jón Jóhannesson frá Hindisvík með I. einkunn (163 stig) og Vilmundur Jónsson með I. einkunn (190 st.). Til Noregs fóru þeir báðir kandidatarnir, sem útskrifuðust í vor og ætla að ljúka þar námi sínu í obstetrik. Var sótt um leyfi stjórnarráðsins til þess- arar nýbreytni. Ferðastyrk fá þeir, svo sem venja er til, en aö sjálfsögðu missa þeir af kommunitetsstyrk þeim, sem ísl. læknar hafa venjulega notið í Khöfn. Aftur eru nokkur líkindi til að þeir komist að kandidatastörfum á norskum sjúkrahúsum, því læknaþurð er í Noregi um þessar mundir. Eg efa ekki, að frændur vorir Norðmenn taki vel á móti þessum gestum og förin verði þeim hin ánægjulegasta. Heilsufar í héruðum í júnímánuði. V a r i c e 11 a e: Rvík 7, Grímsnesh. 4; Febris typhoidea: Rvík 1, Siglufjarðar 2, Svarfdæla 1, Eyrar- bakka 1, Grímsnes 2 ; F e b r. r h e u m.: Rvík 3 ; F e b r. p u e r p.: Rvík 2 ; Scarlatina: Rvík 5 ; Siglufj. 1; M o r b i 11 i: Rvík 716, Hafnarfj. 10, Skipaskaga 4, Borgarfj. 17, Ólafsvíkur 2, Dala, 28, Reykhóla 24, Patreks- fjaröar 13, Bíldudals 20, Flateyrar 60, Hesteyrar 42, Stranda 50, Siglufj. 29, Svarfdæla 5, Akureyrar 20 Þistilfj. 3, Hróarstungu 1, Berufj. 1, Eyrar- bakka 10, Grimsnes 72; R u b e o 1 a e: Patreksfj. 1, Bíldudals 3, Stranda 3, Akureyrar 4, Hróarstungu 1; Erysipelas: Rvík 3; Angina paro- tidea: Borgarfj. 1, Siglufj. 1, Eyrarbakka 2; Ang. tonsillaris: Rvík 22 ; D i p t h e r.: Rangár 1; Tracheobr.: Rvik 28, Borgarfj. 1, Ólafsvíkur 13, Dala 4, Bíldudals 4, Flateyrar 1, Strandai, Svarfdæla 8, Akureyrar 15, Höfðahverfis 2, Öxarfj. 1, Þistilfj. 1, Hróarstungu 1, Norðfj. 8, Berufj. 2, Eyrarbakka 5; B r o 11 c h o p n. & b r. c a p.: Rvík 12, Borgarfj. 2, Ólafsvíkur 2, Reykhóla 1, Patreksfj. 2, Bíldudals 2, Siglufj. 1, Öxarfj. 1, Þistilfj. 1, Vopnafj. 5, Hróarstungu 1, Norðfj. 1, Rangár 2, Grímsnes 6; Influenza: Siglufj. 2; P n. c r o u p.: Rvik 2, Borgarfj. 1, Ólafsvíkur 2, Dala 2, Sauöárkróks 1, Svarfdæla 1, Akureyrar 3, Höfða- hverfis 1, Rangár 1; C h o 1 er i n e: Rvík 24, Skipaskaga 2, Borgarfj. 2, Ólafsvíkur 3, Patreksfj. 1, Bíldudals 3, Siglufj. 1, Svarfdæla 3, Akureyrar 19, Þistilfj. 4, Vopnafj. 5, Hróarstungu 2, Rangár 7, Eyrarabakka 9; Dysenteria: Öxarfj. 2, Vopnafj. 12, G o n o r r h.: Rvík 3, Flateyrar 1, Akureyrar 1 ; S y f i 1 i s : Rvík 2, Akureyrar 1 ; U 1 c. v e n e r.: Rvík 1; Scabies: Rvík 16, Skipaskaga 2, Borgarfj. 5, Ólafsvíkur 1, Siglufj. 1, Svarfdæla 1, Akureyrar 1, Öxarfj. 4, Þistilfj. 2, Eyrarbakka II, Grímsn. 14. Læknabl. gat ekki komist í tæka tíð með póstum i þetta sinn vegna þess að einn af prenturum sýktist. — í þetta sinn liggur engin grein fyrir hjá Lbl. óprentuð. Hefir það aldrei viljað til fyr. Þess vegna: „tak hand- skrift þina og skrifa snarlega" eitthvað gott í Lbl., ef ekki annað, þá skammir um ritstjórnina, sem sjálfsagt hefði gott af viturlegum tillögum til endurbóta. G. H. Prentsmiðjan Rún.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.