Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1918, Side 10

Læknablaðið - 01.08.1918, Side 10
120 LÆKNABLAÐIÐ um í hóf, aö læknastéttin missi ekki þá virðingu og velvild góðra manna, sem hún hefir notið til þessa. „En gera læknarnir sig ánægða með þessi kjör?“ spurði maður í vor þingmann, er tilrætt var um læknamálið. „Eins og við spyrjum þá að því!“ svaraði þingmaðurinn. Það færi 1 a g 1 e g a, e f þ e i m s i ð y r ð i kornið á, a ð s p y r j a e m b æ 11- i s m e n n u m þ a ð, h v o r t þ e i r g e r i s i g á n æ g ð a með 1 a u n a- k j ö r i n !“ Áður en langt um líður rekur þingmaður þessi sig eflaust á það, aö e i n v e 1 d i a 1 þ i n g i s í 1 a u n a m á 1 u m e r h o r f i ð, a ð í stað þ e s s e r u komnir t v e i r jafnréttháir nt á 1 s a ð f 1 a r : A 1- þ i n g i f y r i r þ j ó ð a r i n n a r h ö n d, — o g e m b æ 11 i s m e n n- i r n i r, sem bundist hafa i föst félög, til þess að gæta hagsmuna sinna. Á þennan hátt á réttur beggja að vera trygður. Þingmenn ættu að renna grun í, að embættismenn eru ekki heimskari en vinnufólkið, en þeim finst tæpast ósanngjarnt, að spyrja þ a ð um, hvort ]rað geri sig ánægt meö það kaup, sem því er boðið. Svikni mælirinn. Það er til litils að segja, að embættismenn hafi vitao að hverju þeir gengu, er þeir sóttu um störf sin, hafi ráðið sig upp á til- tekið kaup. Kaupið hefir þeirn verið mælt í krónum, en sá galli hefir verið á, að þetta krónumál hefir verið s v i k i n n m æ 1 i r, sem minkar hrað- fara með ári hverju, og það svo, að engan gat grunað slíkt. Landið, sem nú setur eftirlitsmann með mæli og vog kaupmanna, gengur á undan öll- um öðrum í því að svíkja mæli og vog! Hverju svik þessi nerna frá því ófriðurinn hófst, má sjá í Hagbl, (nr. 5. 1918). Þar er skýrt frá því, að helstu nauðsynjavörur hafi hækkað í verði 209% að meðaltali á þessum tíma (til júlí þ. á.). Það sem kostaöi 1 kr. fyrir ófriðinn, kostar nú 3 kr. 9 aura. 1500 k r. f y r i r ó f r 1 ö- i n n e r u s a m a sem 4500 k r. n ú, þó aurunum sé slept. í staðinn fyrir 4500 kr. borgar landið 1500 -þ 750 kr. dýrtíðaruppbót eða alls 2250 kr„ en svíkur hvern héraösl. um 2250 kr. eða réttan helming af öllum launum hans! Ef gert er ráð fyrir þvi, að meðal-aukatekjur héraðslæknis séu 1175 kr., eins og talið var 1916, þá ættu þær að réttu lagi aö vera 3525, og borgun fyrir læknisskoðun 3 kr. í stað 1 kr. Hver læknir er þá svikinn um 2350 kr. af aukatekjum sínum, eöa um 1645 kr. ef gert er ráö fyrir, að 60% séu borguð í dýrtiðaruppbót. Og þó er sagan ekki nema hálfsögð. Kaupgildi peninga hefir núnkað stórkostlega frá því læknalaunin voru ákveðin, 1875, og til þess að ófrið- urinn hófst. Það lækkaði um helming frá 1850—1907 (Indr. Ein., Skirnir 1908), og liklega eitthvað því líkt frá 1875—1914. Fyrir ófriðinn hefðu læknalaunin þá átt aö vera 3000 kr. í stað 1500 og allur reikningurinn eftir því! Hvers skal krafist? Þegar stjórn Lf. fór frain á taxtahækkunina viö þingið, þótti sumum læknum málið of lítið athugað og undirbúið. N ú er tíminn til þess að senda Lbl. góðar, rökstuddar,

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.