Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.08.1918, Side 12

Læknablaðið - 01.08.1918, Side 12
122 LÆKNABLAÐIÐ „En ef alt fer á hausinn, ef landið verSur fjárþrota og skattar og óár- un gera alþýSu félausa; hvaS skal þá gera?“ spurSi einn þingmaSur mig. Já, ef einhverjar hörmungar dynja yfir þjóðina, þá mun þaS sann- ast, aS læknarnir verSa ekki ófúsari en þingmennirnir til þess aS taka þátt í kjörum hennar. En meSan ekki er sparlegar á fénu haldiS, en veriS hefir síSustu árin, er ástæSulítiS fyrir læknana, aS gefa 1 a n d i n u h e 1 m- i n g i n n a f t e k j u m s í n u m o g v e r S a jafnframt a S s a f n a s k u 1 d u m. Launin og gjaldskráin. Eg hefi slept því hvort meira skuli meta, aS fá launin hækkuS eSa gjaldskrána. Eg tel ])aS hlutfall sem veriS hefir ekki fjarri lagi. ÞaS lítur svo út sem þingiS vilji frekar hækka launin, og á þá sveif hallast likl. margir læknar í smáu héruSunum. Um þessa stefnu held eg aS megi segja líkt og Danir segja um iSjuleysiS, aS hún sé „fan- dens hovedpude“. (Framh.) G. H. Smágreinar og athugasemdir. Kliniska förelásningar i Obstetrik. Av Dr. Elis Essen-Möller, prof. i Obs- tetrik och Gynekologi vid Universitet i Lund. (P. A. Nordstedt- och Söners förlag. Sto.ckholm 1916). Eins og titillinn ber meS sér, þá er bók þessi ekki samin sem venjuleg kenslubók, er gripi yfir alla fræSigreinina, heldur er í henni safnaS sam- an fyrirlestrum um einstök atriSi í obstetrik. Fyrirlestrarnir eru tuttugu og einn um ]æssi efni: I. Ignaz Philipp Semmelweiss. II. Ledningen av en normal förlossning. III, Narkos vid förlossning. IV. Rubbningar i efterbördens lösning. V. Blödningar vid förlossning. VI. Sátesbjudning. VII. Skendöd hos foster. VIII.—XI. Blödningar i havandeskapet. Missfail. F.xtrauteringraviditet. Druvbörd. XII. Emesis og hyperemesis gravidarum. XIII. Albuminuri, eklampsism och eklampsi. XIV. Eklampsismens och eklampsiens be- handling. XV. Förtidig lösning af normal sittande efterbörd. XVI. Navelstrángs fram- fall. XVII. Tvárláget. XVIII. Livmoderbristning. XIX, Placenta právia, XX.—XXI. Báckenförtrángning: partus ante praematurus, táng, vándning, perforation, pubo- tomia, kejsersnitt. Fyrirlestrarnir eru hver öörum betri. Jafn-prýöilegir að efni og fram- setningu og bera meö sér, aö höfundinum hefir tekist það sem hann ætl- aöi sér: „att framlágga de erfarenháter, som under árens lopp utkrystali- serat ur iakttagelser och kliniskt material“, — eins og hann kemst aö oröi i formálanum. efni vi'ð að styðjast og leigði hús sitt, hafði aftur fyrir fjölskyldu að sjá. Fyrra árið safnaði hann 500 kr. skuid, síðara árið 800 kr., og hélt þó spart á öllu.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.