Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 14

Læknablaðið - 01.02.1919, Blaðsíða 14
28 LÆKNABLAÐIÐ irnar eru bæöi einfaldar og ódýrar og sé þaö satt, aö einföld desinfeclio. nægi, þá ætti þaö aS vera hægöarleikur, aö losna viö þessa skaðræðiskvilla. Um baráttuna gegn berklaveiki og árangur hennar hefir verið mikiS rætt í Englandi undanfariS. Berklaveiki farið þar í vöxt í ófriSnum eins og í Frakklandi. Louis Cobbes farast orS á þessa leiS (Lancet 24. nó- vember 1917): Þrjár eru leiSir til þess aS verjast berklaveiki: 1) A8 bæta hag fátaék- linga. 2) AS koma þeim fljótt til lækninga, sem sýkjast. 3) AS einangra þá.sem sótthætta stafar af. AS undanförnu hefir öll aSaláherslan veriS lögS á fyrri aSferSirnar tvær og þó ekki tekist aS stemma stigu fyrir veik- inni. ÞriSju aðferSinni er nú smámsaman aS aukast fylgi þrátt fyrir talsverSa mótspyrnu. ÞaS er eina aSferSin, sem ekki hefir veriS reynd til hlýtar og sú sem eg hygg að verSi áhrifamest er tímar líSa. Sómamenn.......ÞaS skal sagt héraSsbúum mínum til maklegs hróss, aS þeir hafa aldrei nokkru sinni fariS þess á leit viS mig aS fá áfengi, enda vita þeir að þaS er ekki til neins, því eg hafSi þegar tekiS þá ákvörSun og föstu stefnu, aS neita öllum um slíkt, — nema eg álíti þaS sjálfur auSsynlegt sem lyf, — þegar er vínsölubanniS komst hér á fyrir 15 árum. — Ól. Finsen. Ársskýrsla 1916. FullkomiS dagsfæði er taliS um 3000 hitaeiningar (stórar). v. Leyden <Handb. d. Ernáhrungstherapie) telur aS dagsfæSi af nokkrum matar- tegundum (ef lifa ætti einmetis af hverri) sé af: Baunum 1 kg. Svissneskur oStur 0.8 kg. Kartöflum ... ...... s — HveitibrauÖi .... .. 1.3 — Sykri . 41 egg RúgbrauÖi .. i-4 — Mögru uxakjöti 3.1 kilo Mjólk 4-5 1. Feitu uxakjöti .. 0.9 — Undanrennu . 7-5 - Kálfskjöti 2.7 — .... 0.38 — Spiki 0.5 -n Jafnvel læknar gera sér oft óljósa grein fyrir næringargildi ýmsra matartegunda. í einni eSa fleirum ársskýrslum gerSi t. d. læknir einn hálfgert gis aS fólki undir Eyjafjöllum, sem lifir mestmegnis á kartöflum, fyrir þaS hve ósköp fólkiS æti af þeim. Já, þaS þarf ekkert smáræSi, til' þéss aS fá vinnumannsfæði, af tómum kartöflum. Mjólkin er kraftgóS,. en þó þarf fulla 4 litra á dag til þess aS fult fæSi sé. Þá mun þaS þykja óvænt mikiS aS þurfa aS éta 41 hænuegg á dag, og veitir þó ekki af þvi. Fyrirspurn. Hafa önnur blöS fengiS leyfi til aS prenta upp orSréttar greinar úr LæknablaSinu? Eg spyr vegna þess, aS eg hefi séS þaS gert i tveimur blöSurn, og í öSrit fVestra) er greinin höfS sem formáli fyrir ósvífnum árásum á landlækni (þótt á hinn bóginn sé ekki bót mælandi framkomu veitingarvaldsins í ])ví máli, þ. e. veitingu ísafjarSarhéraSs). Eg hefi litiS svo á. aS Lbl. ætti: aS vera aSallega „inter nos“, þótt náttúrlega sé ekki hægt aS meina neinunr. aS lesa þaS.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.