Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.09.1919, Page 3

Læknablaðið - 01.09.1919, Page 3
5- árgangur. September 1919. 9. blað. Berklaveikismálið. llins og við var aö búast, var læknafundinum ókleyft aS koma íram meS neinar endanlegar tillögur í málinu. ÞaS var ekki nógu undirbúið. NauSsynlegt er þó, aS ræSa og hugsa máliS og lieyra till. lækna. Getur þaS orSiS væntanlegri millinþinganefnd til nokkurrar hjálpar. ÞaS eru auSvitaS tvö atriSi í þessu máli: 1. Lækning sjúklinganna og 2. varnir gegn smitun. ViSvíkjandi fyrra atriSinu þá eru hælin aöalhjálpan, um þaS er víst cnginn ágreiningur. í því efni liefir og veriS allmikiS gert, bæSi hér og annarstaSar. Aftur á móti er mjög ábótavant,. aS þvi er varnir snertir. Berklaveikin er næmur sjúkdómur, og þvi eins variS um hana og aSra þess háttar sjúkdóma flesta, aS aSaihættan stafar af sjúklingnum sjálf- um. Og þess vegna verSur, eftir því sem frekast er auSiS, aS bcita viS hana sömu reglum og aSra næma sjúkdóma. Berklalæknarnir virSast ekki hafa gefiS þessu nægan gaum, þeir virSast hafa einbundiS sig of trijög viS heilsuhælis m e S f e r S i n a og árangur hennar. ASalatriSiS í öll- um berklavörnum og baráttunni gegn berklaveikinni, ef nokkurt gagn eSa árangur á aS fást, er aS aS hindra þaS, aS berklaveikissjúklingarnir smiti frá sér. í þessu efni hafa heilsuhælin ekki og geta ekki, eftir fyrir- komulagi sínu, gert nema tiltölulega lítiS. AuSvitaS eru sjúklingar þar einangraSir, læra nauSsynlegar varúSarreglur og suniir læknast alveg. En þetta er hvergi nærri nóg. Fvrst og fremst aS því er einangrun snertir, þá geta hælin ekkert gert til aS finna sjúklinga og ná í þá, og hins vegar hafa þau i lengstu lög hliSraS sér viS því aS taka 3. stigs sjúklinga, ein- mitt þá allra hættulegustu, og sem nauSsynlegast er aS einangra. Enn fremur er þaS tiltölulega litill tírni af æfi berklasjúkl., sem þeir geta veriS á heilsuhæli, þótt smitunarhættulegir séu. Hælislæknarnir vita þaS Hest sjálfir, aS árlega senda þeir frá sér (þeir eru neyddir til þess), fjölda af mjög smitunarhættulegum sjúklingum, sem lifa án nokkurs eftirlits, giftast, eiga börn, og einmitt vegna góSrar hælismeðferSar eru þeir lang- lifari en þeir ella heföu orSiS, eru víSförulli og mæta flciri meSbræðrum, meS öSrum orSum, hælisvistin hefir gert þá hættulegri sem sýkilbera. Er yfir höfuS aS tala nokkurn tíma hægt aS ábyrgjast aS sjúklingur, sem hefir hafa lungnaberkla, geti ekki smitaS, þótt heilbrigSur sé „kliniskt“? Þetta'er ekki sagt til aS álasa hælunum, þau hafa verið og verSa nauS- synlegur liSur í öllu starfijiu, heldur aS eins til þess aS benda á þaS, aS

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.