Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.09.1919, Side 5

Læknablaðið - 01.09.1919, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 13' meiri störfum á læknana framvegis, en þaö gerir líka launakröfu þeirra þeim mun réttmætari. AS endingu mætti ef til vill minnast á hin svokölluöu þvingunarlög, þ. e. a. s. ákvæði um aS einangra sjúklinga nauöuga. ÞaS eru víst allir á móti almennum þvingunarlögum, sem líka væru óframkvæmanleg, en eg sé ekki betur, en aS stöku sinnum geti þaS komiS fyrir, aS nauSsynlegt sé aS hafa þess háttar ákvæSi. Flestir læknar hafa sjálfsagt hitt íyrir sjúklinga, sem eru svo óþægir og sjálfráöir, aö þeir hiröa eigi um nein- ar ráSleggingar, og engin boö. T. d. halda áfram aS hrækja á gólf og veggi, þrátt fyrir ítrekaö bann, og eru sífeld hætta öllu sambýlisfólki sínu og kunningjum. Á nú læknirinn aS gefast upp viö þess háttar íúlk, og lofa því aS eiga sig? ESa á ekki heldur aS gefa lækninum vald til þess aS einangra þess háttar manneskjur á móti vilja þeirra? AuSvitaS yrSi aS beita þess háttar ákvæöi varlega og meö „konduite", en mér sýnist, aö þaö geti veriö nauösynlegt aö hafa ])aö. St. J. Kafli ur erindi fluttu í Læknafél. Reykjavíkur í okt. 1918. Appendektomiæ gerðar á Landakotsspitala og Franska spítalanum i Rvik frá I. jan. 1903 til I. okt. 1918. Karlm. Kvenm. Alls Dúnir 1903 I I I 109Ó I I 1907 2 2 1908 3 3 6 1909 5 5 10 1910 4 4 8 I9II 4 8 12 1 1912 7 6 13 1913 7 3 10 7 11 18 '9Í5 12 22 34 I 1916 5 16 21 1 1917 12 30 42 til 1. okt. 1918 12 21 23 Alls ... . 82 129 211 4 Tafla þessi sýnir, aS likt er ástatt hér og annarstaöar, aö append- ektomium fjölgar meS hverju ári. Múnu ástæöur einnig vera líkar. Fyrst og fremst aö sjúklingar og læknar ganga öruggari ti! operationa, '■ ööru lagi aö diagnosi er tryggari, og þriSja lagi aö botnlangabólga er oröin tíöari en hún var. FrábrugöiS er, aS í öörum löndum er taliö aS 60— 80% þeirra, er botnlangabólgu fá, séu karlm., en hér eru aS eins 39% karlm.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.