Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1919, Síða 10

Læknablaðið - 01.09.1919, Síða 10
136 LÆKNABLAÐIÐ á landi frá kvefsóttuni!) og þa'ö má ekki bólusetja þau fyr en rétt á undan fermingu. Loks talar próf. H. um hinar ýmsu lækninga-aöferöir, og er auk heilsu- hælismeöferöar, mest hlyntur túberkúlín-innspýtingu i afarveikum skömt- um, og er óþarft að lýsa henni, því flestir munu um hana hafa lesið og máske rekiö sig á, hve vafasöm hún er. En bæði Hamburger og fleiri vona, aö einhverntíma kunni aö takast að finna sóttsetningu gegn veikinni. Manni virðist líka, ef satt er það, sem á undan er sagt, um hina náttúr- legu immúniseringu, þá sé ekki fjarri öllu viti, að vona slikt. Og therapia magna sterilisans ætti eins að geta komið til mála við berklaveiki og syfilis, skyldum við halda. Eg bið próf. Hamburger velvirðingar á þvi, þó eg hafi vikið til orðum lians og setningum og bætt nokkru inn, án þess þó að aðal-kjarni máls- ins raskaðist. Og lesendur Lbl. forláti, þó eg gefi mér ekki tíma ti! að snúa greininni á gullaldarmál (sem eg ekki kann). Stgr. Matth. Konur í barnsnauð. Memoranda et memoribilia úr fæðingarpraxis eftir Steingr. Matthíasson. Sitjandafæðing. Maður kemur þeysandi á hálfuppgefnum klárunum og vill fá læknirinn í flýti. Skýrslan frá yfirsetukonunni segir sitjandann bera aö, og að seint gangi og erfiðlega. Skyldi þurfa verkfæra við, ætli ekki pituitrin dugi ? — hugsa eg fyrst með sjálfum mér (því verkfærataskan er þung fyrir vesalings manninn, en pituitrin og klóroform kemst fyrir i vasa). Nei. verkfærin verða að konra með, því tangar getur orðið þörf á síðastkomandi liöfði. Og svo af stað! En reynsla mín er þó sú, að við sitjandafæðingu liggi ekhi lífið á, og sé því óhætt að hvíla klárana litið eitt. Mest riöi á þolinmæði og aðgæslu. Leopold Meyer var vanur að segja: „heldur gleynra fæðingartönginni en naglaburstununr“! Eg er vanur að segja, „sist nrá gleynra pípunni“, eg nreina tóbakspipunni, til að geta fengið sér reyk, t. d. úti í eldlrúsi og tekið öllu með ró. Og fyrir óæfða er ráðlegt, að lrafa með sér fæðingarinnar patologi, til að fletta upp í. Konunni er sjaldan lrætta búin, þó seint gangi og sitjandann beri að, en barnið er i hættu statt, og sunrir segja, nærri þvi eins, hvort læknir hjálpar eða ekki. Bunrnr segir, að 15% þeirra barna, senr fæðast á sitj- andá, konri liöin; venjulega af því, að legið dregst of kröftuglega sanran utan unr fóstrið, eftir að sitjandinn er fæddur, en við það kenrst nafla- strengurinn í klípu, barnið andar og fyllir lungun af legvatni. Það er nreð öðrunr orðunr fyrst eftir að mjaðnrirnar eru fæddar, senr aðalhættan er fyrir barnið, en þá nrá einmitt ekki draga fljótt franr, því við það réttist nráske úr arnrleggjunr, svo þeir leggjast upp nreð lröfði og höfuðið réttist, í stað þess að haldast niðurlútt. Best því, að láta náttúruna ráða og toga ckki, en hjálpa fóstrinu franr með expressio að nrodunr Kristelleri,

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.