Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 18

Læknablaðið - 01.09.1919, Blaðsíða 18
LÆKNABLAÐIÐ 144 Launalögin. Líklegt er, a'ö uppástungur læknafundarins gangi í gegn, aö því er föstu launin snertir. Dýrtíðaruppbótin verður sennilega nokkru minni, miöaö við haustiö 1914, og aö eins fyrir seinni hluta ársins 1918. Viövikjandi taxtanum stendur, að hann eigi aö vera óbreyttur eins og hann er nú. Þá hefir og þaö ákvæöi veriö sett inn í lögin, aö dýrtiöar- ákvæðin skuli aö eins gilda fyrst um sinn til 1925. Heilsufar í héruðum í júlímánuði 1919. — F e h r. t y p h.: Sauðárkr.hj. 4, Svarfdælahj. 2, Höföahj. 1, Húsavíkurhj. 1. — S c a r 1 a t. :Skipaskaga- hj. 3, Hafnarfjarðarhj. 2, Þingeyrarhj. 1, Höföahv.hj. 1, Húsavikurhj. 1, Þistilfjarðarhj. 5, Vopnafj.hj. 5, Reyöarfj.hj. 1, Fáskrúðsfj.hj. 3, Eyrarh,- hj. 2. —-R u h e o 1 æ : Seyðisfj.hj. 2, Reyöarfj.hj. 1. — D i f t e r i t.: Eyr- arbakkahj. 1. — Tracheo’br.: Skipaskagahj. 11, Háfnarfjarðarhj. 49, Flateyjarhj. 9, Bíldudalshj. 3, Þingeyrarhj. 13, Flateyrarhj. 9, Svarfdæla- hj. 4, Höfðahv.hj. 10, Húsavíkurhj. 6, Þistilfjaröarhj. 3, Vopnafjarðarhj. 5. Hróarstunguhj. 16, Fljótsdalshj. 3, Seyðisfjaröarhj. 8, Reyöarfj.lij. 17, Fáskrúösfjarðarhj. 5, Eyrarbakkahj. 28, Grímsneshj. 4, Keflavíkurhj. 13. — B r o n c h o p n.: Hafnarfjaröarhj. 6, Patreksfjaröarhj. 1, Bildudalshj. 1. Flaeyrarhj. 4, Sauðárkrókshj. 1, Húsavikurhj. 3, Þistilfjarðarhj. 2, Vopna- fjarðarhj. 3, Hróarstunguhj. 1, Reyöarfj.hj. 1, Eyrarb.hj. 3, Grímsncshrj 1, — P n. c r o u p.: Hafnarfj.hj. 2, Flateyrarhj. 1, Sauðárkr.hj. 1, Húsav.hj 3, Vopnafj.hj. 1, Fljótsdalshj. 1, Reyðarfj.hj. 1, Fáskrúðsfj.hj. 1. — 111- fluensa: Flateyjarhj. 11. — Cholerine: Skipaskagahj. 1, Hafnar- fj.hj. 19, Flateyjarhj. 1, Flateyrarhj. 15, Svarfdælahj. 5, Húsavíkurhj. 1, Vopnafjarðarhj. 3, Hróarstunguhj. 1, Reyöarfj.hj. 1, Fáskrúösfj.hj. 4, Eyr- arbakkahj. 17, Grímsneshj. 18, Keflavíkurhj. 4. — Ang. t o n s.: Skipa- skagahj. 2, Hafnarfjarðarhj. 19, Svarfdælahj. 5, Húsavíkurhj. 2, Þistil- fjaröarhj. 4, Vopnafj.hj. 2, Fáskrúösfj.hj. 1, Eyrarhakkahj. 6, Grimsneshj. 2, Keflavíkurhj. 2. — G o n o r r h o e: Seyðisfjarðarhj. 2. — Scabies: Hafnarfj.hj. 1, Þingeyrarhj. 1, Höföahv.hj. 1, Vopnafj.hj. 6, Fljótsdalshj 1, Eyrarbakka 11, Keflavíkurhj. 7. — pcterus e p i d e m.: Húsavíkur- 'hj. 15, Vopnafj.hj. 3, Seyöisfj.hj. 1. — Vantar: Rvík, Borgarfj., Borg- arness, Ólafsv., Stykkishólms., Dala., Reykh., ísafj., Nauteyr., Hólmav., Miðfj., Blönduóss, Hofsós, Akureyr., Reykd., Noröfj., Berufj., Hornafj., Síðuhj., Mýrd., Vestm., Rangárhj.; samtals 23; slæmar heimtur. Af þessum skýrslum, sem komnar eru, sést, aö (barna)kvefið er nú í rénun alstaðar, aö því er læknar segja. Scarlatina hefir gert talsvert vart viö sig, einkum á Norðausturlandi, en verið væg. Enn þá er influensa i iandinu, nú í Flateyjarhéraði. Athugavert er þaö, aö á Húsavík hafa 15 manns veikst af ict. epidem., en þó sendir héraðslæknirinn enga skýringu eða athugasemd viðþað. Viröist þó full ástæöa til þess. Auðsjáanlega hefir þetta verið hreinn faraldur. Aftur á móti getur læknirinn i Vopnafirði þess, aö icterus stingi sér alr af niöur þar i kring ööru hvoru. Fjel.agsprentsmiöjan.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.