Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 4

Læknablaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 4
98 LÆKNABLAÐIÐ Höfuðatriöin í málinu eru ekki eingöngu lagaákvæöin, heldur ýmsar aörar till. nefndarinnar. Vildi hann sérstaklega nefna þessi atriði: a) . í 13. g r. laganna er verndun barnanna megin málsins. Á fram- kvæmd ákvæöa greinarinnar eru allmiklir erfiðleikar, 4 hrákarannsóknar- stöðvar t. d. líkl. of fáar. Aö ööru leyti ekki mikill vandi aö fá hrákana rannsakaða. Nú færi því fjarri, aö allir berklasjúkl. væru afsýkjandi, en hins vegar allur þorrinn (90%) á III. stigi. I sveitum myndi einangrun sjúkl. eöa barna víöast kleyf, en i stóru kauptúnunum (Rvík, Hafnarf.) vröi óumflýjanlegt aö koma upp barnahæli. Borgarstj. í Rvík gæfi góða von um að slíkt hæli yröi bráðlega bygt. Ætti skemtanaskatturinn aö ganga til þess. b) 14. g r. Um hana ætti síst deila aö vera, aö sjúkl. fái ókeypis vist á sjúkrahúsum, ef þeir eru ekki sæmilega efnum búnir. — Eitt atriöi þö athugavert: Flutningur á spítala og af, svo og greftrun, borgast ekki af opinberu fé, og mætti þaö stundum leiöa til fátækrastyrks, sem er móti anda laganna. c) Hve mörg sjúkrarúm þurfum vér? Þessu þýðingarmikla atriöi veröur ekki svarað nema af reynslunni. Aðsóknin aö sjúkrah. hlýtur auövitaö aö vaxa mikið vegna ákvæðanna í 14. gr. Heilsuhælið á Vífilsstöðum þótti mörgum langt of stórt, en reynslan sýnir, að nú er þaö of lítið. Telur þvi líklegt, aö koma verði upp nýju hæli á Norðurlandi til viðbótar; Á Eyrarb. og ísaf. rísa nú upp rúmgóöir' spítalar og fæst þar nokkurt pláss. Austur- land er þá lakast sett. Ef til vill má nú fá spítalann á Fáskrúösf. fyrir lierklaveika. d) Berklasjúkl. má og hjálpa meö ööru en spitalavist. Sjúkrahjálp cöa hjálparstöðvar vinna mikiö gagn. Stööina hér þarf aö styöja og starfsemin þarf aö breyðast út um landið. Útbreiösla veikinnar annars æriö misjöfn eftir héruöum. e) H j á 1 p t i 1 berklasmitaðra b a r n a á sumarhælum eöa á annan hátt. Þörfin sérstaklega mikil hér í Rvík. Á næsta sumri stendur til, að eitt slíkt stórt hæli veröi reist, er nægja ætti Rvík og Hafnarf. Odd- fellowar vinna aö því. f) Húsabætur minnist berklanefndin á. Á Norðurlöndum er það skamt á veg komið, aö sjá berklasjúkl. fyrir góöum húsakynnum. Kostn- aður afar mikill. g) Berklavarnafélög hafa unnið mikiö gagn á Noröurlöndum og víðar. Heilsuhælisfél. hefir verið legið á hálsi fyrir aö þaö hafi lítt aö takmarki sínu unnið síöustu árin, en hins vegar má minna á, að það haföi fyrst og fremst fyrir augum aö koma upp heilsuhæli og þaö komst í verk. Álitlegt væri ef til vill aö breyta gamla Heilsuhælisfél. í berkla- varnafélag. Geröi þessa tillögu: „Læknaf. er því samþykkur, að berklavörnum hér á landi verði fyrst um sinn hagað í samræmi viö tillögur berklanefndar- innar og samkvæmt núgildandi berklalögum." Hann taldi hæpið aö tíminn leyföi nefndarskipun. Sigurjón J ó ns- s o n mótmælti nefndarskipun, en E i r. K j e r u 1 f gerði till. um aö nefnd yröi sett í málið. — Till. feld meö 14: 10 atkv. S i g. M a g n ú s s 0 n bar fram aöra tillögu: „Fundurinn telur nauösyn-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.