Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 99 legt til stuSnings viti framkvæmdir berklaveikislaganna og til stuSnings berklavarna yfirleitt, aS stofnaöur veröi allsherjar félagsskapur, berkla- varnafélag, eins og milliþinganefndin geröi ráS fyrir, og telur heppileg- ast myndi, ef hægt væri aö fá Heilsuhælisfél. breytt í þá átt, svo aS herklavarnir verSi aSalviSfangsefni félagsins. — Jafnframt skorar fund- uiinn á alla lækna landsins, aS gera sitt til aS þetta fyrirhugaSa félag nái sem mestri útbreiSslu." — Stakk upp á aS nefnd yrSi kosin til þess aS ræSa máliS viS Heilsuhælisfél. um samvinnu og ef til vill aS undirbúa 'ög fyrir félagiS. G u S m. H a n n e s s o n kvaS tvent augljóst í máli þessu, sem aS öSru leyti væri svo erfitt viSfangs: i) aS vér yrSum fyrst um sinn aS starfa á þeim grundvelli, sem berklavarnalögin gæfu, hvort sem menn teldu hann illan eSa góSan. Breytingu á þeim ætti reynslan aS ráSa, fyrst um sinn setti aS gefa þeim fair trial. — 2) VerkefniS í bili væri einkum þaS, hversu vér gætum hagnýtt oss þau svo, aS árangur yrSi sem bestur. — Hins vegar væri rétt aS gera sér þaS ljóst, aS ekki væri mjög mikils árangurs aS vænta af berklavarnaráSstöfunum hvaS þaS snerti aS vinna bug á veikinni sem þjóöarsjúkd., þó mikilsverSar væru þær fyriil sjúka einstakl- inga. veittu þeim fjármunalega hjálp o. fl. Berklaveikin hefSi um langan fima fariS minkandi víSsvegar um lönd, en aftur gæti enginn séS á línu- riti yfir manndauSa úr berklav., aS hinar dýru berklavarnaráSstafanir snnara þjóSa heföu breytt honum verulega. Sýndi hann línurit yfir mann- dauSa úr berklav. á Englandi og Prússlandi því til sönnunar. Hann mintist síSan á aS sér virtist nú sem fyr hvaS álitlegast aS haga haráttunni gegn veikinni á þessa leiö: a) Undirstaöan yrSu héraSslæknar, og þá afar áríSandi aS Jieir væru íeiknir í aS þekkja veikina og sérstaklega fyrst í byrjun. Nú færi tæpast hjá því, aS ýmsa skorti æfingu og kunnáttu í þessu, og mætti úr þessu hæta meS því aS létta héraSslæknum sem mest aS geta dvaliö um tíma a VífilsstöSum. Hins vegar taldi hann enga erfiSleika á því fyrir lækna aS rannsaka sjálfir hráka. ÞaS gætu allir lært á örstuttum tíma. b) Næsta sporiS væri aS geta eftir megni grafiS upp útbreiSslu veik- mnar í hjeruSum, sjúklingana og veikindaheimilin. Virtist sér, aS mikils veröa leiSbeiningu gæti þaö gefiS aS gera Pirquets-próf á öllum skóla- börnum á næstu árum. Yröu þaS þá heimili berklasmituSu barnanna aö eins, sem sérstaklega þyrfti aö athuga. Jafnframt þessu kæmi svo öll onnur vitneskja, sem héraöslæknir fengi viS lækningastörf sín og eftir- grenslanir. c) Nú kæmi þessi eftirgrenslan um veikindaheimilin aS engu haldi, nema aSrar framkvæmdir fylgi. Augljóst, aS allur þorri sjúkl. hljóti aö dvelja 1 heimahúsum, oft i lélegum húsakynnum, allajafna þar sem 2 sofa í hverju rumi. Slík heimili þörfnuöust e f t i r 1 i t s og margvíslegra leiöbeininga. ÞaS gæti héraösl. aftur naumast leyst af hendi, og væri helsta leiSin til fá slíkt framkvæmt, aö héruSin réSu smám saman æföa hjúkrunar- stúlku, sem hefSi þaö starf á hendi undir umsjón héraSsl. Hana mætti °g nota til sjúkrahjúkrunar þegar eftirlits og leiSbeingarstarfi væri lokiö. d) 14, gr. berklav.laganna segSi aS vísu, aS þurfandi sjúkl, skuli fá °keypis vist á heilsuhælum, sjúkraskýlum etc., en allir vissu aS þetta

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.