Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 01.07.1922, Blaðsíða 10
104 LÆKNABLAÐIÐ unarkonu til þess, meS aKstoð héraiSsl., aö vinna móti útbreiðslu berkla- veikinnar, aöstoöa og upplýsa sjúklinga og heimili.“ Ennfremur áöurnefnda tillögu Sig. Magn. Var dagskrá Sig. J. þá borin upp í 3 liöum. 1. liður sarnþ. með 10 :8 atkv. 2. — felldur meö 11:10 atkv. 3. — samþ. meö öllum gr. atkv. Eftir sam]i. dagskrárinnar úrskuröaöi fundarstjóri till. Sig. Magn. og Jóns Hj. Sig. fallnar. Atkv.gr. um till. E. K. og P. K. var frestaö. Kvöldfundur þ. 27. júní. 1. GunnJ. Claessen flutti erindi um g e i s 1 a 1 æ k n i n g a r á útvortis b e r k 1 u m. (Birtist seinna í Lbl.). Fundarstj. þakkaöi fyrir lesturinn. 2. Kosin stjórn. Þessir voru kosnir: Guðm. Hannesson og Þ. Edilons- son, báöir meö 11 atkv., og Guöm. Thoroddsen meö 9 atkv. Hlutkesti var varpaÖ milli G. H. og Þ. Edilonssonar, sem formanna, og kom upp hlutur Guöm. Hannessonar. Var hann því kosinn formaöur. — Vara- maður kosinn Andrés Fjeldsted meö 12 atkv. Þ. Thoroddsen var kosinn endurskoöari. Steingr. Matthíasson, sem átti að flytja fyrirlestur, mætti ekki og féll því sá liður dagskrárinnar burtu. Þriöji fundur, 28. júní. 20 á fundi. Tekið fyrir k y n s j ú k d ó m a- m á 1 ið. M. J ú 1. Magnús gerði grein fyrir störfum nefndarihnar i k y 11 s j ú k d ó m a m á 1 i n u. Hafði frv. nefndarinnar verið fjölritaö og útbýtt meðal fundarmanna. Skýrði form. frá því, að frv. hefði verið rætt á fundi Læknafél. Rvíkur og nokkrar breytingartillögur komiö fram. Voru breytingartill. teknar upp í frv. það, sem útbýtt væri. Nafninu hefði veriö breytt: samræðissjúkd. i kvnsjúkd. Geröi hann síðan nokkra grein fvrir kostnaðinum. Takli hann að um 90 kr. yrði kostnaðurinn að meðal- tali á sjúkl. og kostnaður alls á ári um 18000 kr. í Englandi kostaði sjúkl. nálega 75 kr., og myndi því áætlun sín ekki of lág. Sennilega yrði kostn- aðurinn miklu minni en hann hefði gert ráð fyrir. Skýrði hann síðan frá samþykt Rauöakrossfélagsins á síöasta fundi þess. E i r. K j e r ú 1 f taldi nauðsynlegt, að sjúkl. meö smitandi kynsjúkd. væri leyft aö giftast, ef sérstakar ástæöur væru fyrir hendi (sjúkl. mori- bundi, arfur, hjónabandsbörn etc.). Hegning ætti aÖ liggja við að segja rangt til smitunar. Ákvæöin um aðstoð lögreglustjóra drastisk. Skipstjór- ar ættu að leggja fram heill)rigöisvottorö um aö skipverjar hefðu ekki smitandi kynsjúkdóma. G. H. bað þá lækna, sem tillögur vildu gera til breytinga á lögununi að senda Lbl. línu um það. Væri þá auöveldara aö hugsa málið en á fundi. Yrði erfitt aö ræða hér til hlýtar einstök atriði. Drap hann á ýms atriði, sem taka þyrfti til athugunar, þó ekki stæöi í lögunum, t. d. aö sjá lækn- um fyrir betri fræðslu en verið hefir í kynsjúkd., t. d. skylda þá til aö ganga á klinik, er þeir sigla.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.