Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.03.1923, Side 2

Læknablaðið - 01.03.1923, Side 2
LÆKNABLAÐIÐ J E C O R O L. Kryddað þorskalýsi með fosforefnum. (Calciumhypofosfit I pct. og Natriumhypofosfit J4 pct.) Reynist ágætlega við Rachitis og Skrofulose. Börn taka þaö inn með beztu lyst. Reykjavíkur Apótek. Scheving Thorsteinsson Með því að F. N. C. H. 1922 er enn ófáanleg í bókaverslun- um hér og læknar því alment ekki munu vera búnir að eignast hana, verður gamla útgáfan 1913 notuð til áramóta, nema sérstak- lega sé tekið fram að óskað sé eftir nýju útgáfunni (ártalið tilfært). Eftir 1. jan. 1923 verður nýja útgáfan notuð, ef annað er ekki tek- ið fram á lyfseðlinum. Reykj avíkur Apótek Scheving Thorsteinsson EONST. BATTERI SKOÐUN ARBORÐ ~ frá NYROP selst ód)7rt. ~ Verkíæri (Nyrops) ávalt fyrirliggjandi. Reykjavíkur Apótek. Scheving Thorsteinsson.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.