Læknablaðið - 01.03.1923, Qupperneq 5
læiCnablaðið
35
ingunum hafa um þriðjungur veikst innan tvitugsaldurs, í Bosníu 42%,
en hér a'S eins 12,5%.
Erlendis veikjast líörn einstaka sinnum á fyrstu aldursárunum, en oftar
þegar þau verða eldri. Meðal Laugarnessjúklinganna hafa 5 veikst frá
7 ára aldri upp aS 10 áruni. En á fyrsta 5 ára tímabilinu
h e f i r e n g i n 11 a f þ e i m s ý k s t, aS því er kunnugt er.* Eg á ef
til vill eftir aS hitta fyrir mér ung holdsveik börn,-þótt eg hafi sloppiS
viS þá sjón.hingaS til. Þess var getiS, aS-32% af Laugarnessjúklingun-
um hefSu veikst á aldrinum 25—35, en í Noregi (Lie) veiktust flestir á
15—-25 ára aldrinum, c. 28% og litlu færri á 10—20 ára aldrinum.
ÞaS virSist því, aS fólk hér á landi alment veikist
seinna af holdsveiki en í Noregi, hvernig sem á því stend-
ur. Þótt sjúklingatala mín sé lág í samanburSi viS tölur norsku lækn-
anna, j)á finst mér ekki líklegt, aS hér sé um tilviljun eina aS ræSa.
Yfirlæknir Lie er helst á því, aS holdsveikin hafi all-langan latens-
tíma, svipaS og berklaveikin, og færir ýms rök fyrir j)ví. Latenstímann
setur hann a 8 j a f n a S i 5—10 ár, og út frá jæirri kenningu ályktar
hann, aS fullur helmingur af sínum sjúklingum hafi smitast fyrir 15—20
ára aldurinn, j). e. á seinni hluta barnsaldurs og unglingsárunum. Sönnun
er væntanlega erfitt aS færa fyrir j)essari kenningu enn sem komiS er.
Sæm. Bjarnhjeðinsson.
Insulin.
Menn hafa lengi vitaS, aS auk meltingarsafans, sem í pancreas myndast
og út rennur um ductus pancreaticus, myndast þar annaS efni í Langer-
hans-eyjunum, og þaS fer beina leiS út í blóSiS, enda liggja engir kirtil-
gangar frá eyjunum. Pancreas hefir þvi secretio interna, eins og margir
aSrir kirltar, og myndar sérstakt hormon, en þaS er sameignarnafn þeirra
efna, sem verSa viS secretio interna.
ViS diabetes mellitus finnast oft talsverSar breytingar í pancreas, og
dýr þau, sem pancreas er tekinn úr, deyja meS diabeteseinkennum. Mönn-
um hefir því lengi veriS ljóst, aS pancreas ætti mikinn þátt i efnabreyt-
ingu kolvetnanna í líkamanum, og þá sérstakiega pancreas hormoniS, og
hefir því leikiS mikill hugur á þvi, aS ná í þetta horrnon, til athugunar.
En þaS hefir ekki veriS hlaupiS aS því, aS ná því hreinu, vegna þess, hve
Langerhanseyjarnar eru litlar og liggja dreift um allan pancreas.
Þegar bundiS er fyrir ductus pancreaticus eySist kirtilvefurinn smátt
og smátt og hverfur seinast meS öllu, en Langerhanseyjarnar, sem ekki
* í heilbrigðisskýrslunum igii—1920 er i neÖanmálsathugasemd á bls. 136 sagt,
að við þess árs holdsveikratölu í Rvik verÖi að bæta barni á aldrinum 0—5. Þetta
hefir eitthvað ruglast í samlestri, því að barnið var 14 ára. Annars er ekki að
treysta útdrættinum úr máuaðarskýrslum héraðslæknanna um holdsveikina, meðal
annars vegna þess, að sumir telja a!la holdsveika, sem þeir sáu á þeim líma, en
aðrir að eins nýja sjúklinga.