Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 01.03.1923, Page 7

Læknablaðið - 01.03.1923, Page 7
LÆKNABLAÐIÐ 37 Nú er fari'S aS reyna insulin viS menn meS diabetes, og hefir þaS gefist ágætlega. Diabetes kemur af því, aS þaS myndast ekki nóg insulin í pan- creas og þvi er hægt aS halda sjúkdómnum í skefjum meS því aS gefa aSfengiS insulin, en pancreas heldur altaf áfram aS starfa hjá heilbrigS- um mönnum og hormoniS eySist jafnóSum og út í blóSrásina kemur. Þess vegna geta diabetessjúklingar ekki vænst reglulegs bata af insulini, þaS færir þeim aS eins hormon í bráSina, en getur ekki gefiS þeim hor- monvefinn aftur. Sjúklingarnir verSa því aS fá insulin-sprautur 2—4 sinn- um á dag, ef vel á aS vera. Ef sjúklingar fá of mikiS insulin, kemur angist og mótorisk óró og kollaps, þegar blóSsykur er kominn niSur í 0.05%. ÞaS hefir komiS fyrir, aS sjúklingar hafa dáiS eftir insulin-sprautu, en venjulega má bjarga sjúklingunum undan insulininu, meS því aS gefa adrenalin og sykur og þeir sjúklingar,'sem daglega fá insulin, ganga vana- lega meS sykurupplausn í vasanum, til þess aS súpa á, ef þeir finna til óþæginda. Insulin hefir hvaS eftir annaS veriS notaS viS diabetessjúklinga meS coma, og þeir hafa komist til góSrar heilsu. Ennþá er insulinlækningin i bernsku og erfitt aS búa til insulin, 0g þaS eru því ekki nema einstaka diabetessérfræSingar, sem fengiS hafa efniS til reynslu, og hætt er viS aS nokkur timi líSi, áSur en hver læknir getur náS i þaS handa sínum sjúklingum. ÞaS er nú aS eins notaS viS þá sjúk- hnga, sem svo langt eru leiddir, aS þeir geta ekki fengiS næga næringu án þess aS fá sykur í j)vag, og acid'osis, en hún hverfur fyrir insulini eins og dögg fyrir sólu. Jafnvel þótt insulin sé nýtt og ekki fullreynt ennþá, þá virSist svo, eftir þeirri reynslu, sem þegar er fengin, sem hér sé um afarmikilsvert meSal aS ræSa. Heimildir: Maclcod, Journ. of metaliolic research, ág. 1922, ref. í J. A. M. A. 27. jan. 1923. — Aug. Krogh, Ugeskr. f. Læger, 1923, nr. 2. Guðm. Thoroddsen. Norræna Kirurgian. Ritfregn. Lærebog i Kirurgi udgivet af Borelius, Nicolay- sen, Petrén, Rovsing. I. Bind 1920 (Alm Kirurgi) 647 bls., kr. 35,50 (danskar, í bandi). 2.—3. Bind 1922 (Spec. Kirurgi) 714 og 837 bls., kr. 38,00 og 38,00 (í bandi). Þá er lienni lokiS þessari kenslubók í handlæknisfræSi, sem sægur af handlæknum í Danmörku, Noregi og Svi])jóS, og tveir frá Finnlandi hafa unniS aS. ÞaS er fariS aS tíSkast, aS margir leggja saman, til aS skrifa handbækur og kenslubækur í læknisfræSi, og einstökum greinum, bæSi i Englandi, Frakklandi og Þýskalandi, en á NorSurlöndum er þessi kenslubók hiu

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.