Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.03.1923, Síða 9

Læknablaðið - 01.03.1923, Síða 9
LÆKNABLAÐIÐ 39 gerfi, að vel mætti nota þau sem kenslubók — þó kaflarnir séu nokku'S misjafnir aS gæöum — og útlimakaflarnir og nokkrir fleiri bera aS ýmsu leyti af kenslubók Wullstein og Wilms sem hér tíökast nú, en þaS yrSi of langt mál aS fara nánar út í þaö, hverjum höfundum hefir tekist best, og um hvaö hver um sig skrifar. Myndir eru margar í bókinni, flestar góöar. Lnn er ótalinn einn ókostur. Bókin er dýr (nærri 150 kr. ísl.), stórum dýrari en t. d. Wúllstein og Wilms kenslubók, og viröist mér hún ekki hafa svo mikla yfirburSi til kenslu, sem verömuninum nemur, en þessi munur má heita fjööur á fati héraöslækna, sem vilja rifja upp fræSi sín, og sjá hiö helsta sem hefir bætst við, og þeim, en ekki stúdentum, vil eg ráöa til aö kaupa bókina. G. M. Landlæknisembættið. Þegar eg i nóvemberbl. 1922 lét í ljósi skoöun mina á kosningu land- ireknis, bjóst eg viö aö skoöanir myndu veröa skiítar um, liverja leiöina heppilegast væri aö fara. Yiö því má altaf búast, og um þaö er ekkert aö fást. En þaö er nú einu sinni svo, aö „hverjum Jrykir sinn fugl fag- ur“, og svo er ])aö fyrir mér. Mig langar því til aö skýra nokkru nánar þaö sem fyrir mér vakir. Eg gekk út frá þvi sem sjálfsögöu, aö kosningin væri 1 e y n i 1 e g, eins og ailflestar kosningar eru nú. Ætlast eg til, aS kjörseSlar lækna séu selidir i lokuöum, innsigluöum umslögum, til stjórnar Lf. ísl., er telur at- kvæöin saman, aö engum öörum v i ö s t ö d d u m, og hún (stjórn Lf. ísl.) bundin þ a g na r s k y 1 d u um hvern hver læknir hefir kosiö. Sé þannig um hnútana búiö, vænti eg aö rutt sé úr vegi hinni ástæSu- lausu hræöslu viö „háttvirta kjósendur". Aö nokkurt verulegt kapp geti fylgt þessari kosnþigu trúi: eg ekki. Lg ber svo rnikiö traust til mentunar og þroska læknastéttarinnar, aö hún gangi aö þessari kosningu æsingalaust, aö yfirveguöu máli og fullum skilningi á ])eirri ábyrgö sem slíku vali fylgir. - Þessi uppástunga mín er líka í fullu samræmi viö gildandi lög, t. d. kosningu biskups. Þar er kosningarrétturinn öllum prestum frjáls. Eftir- !it biskups meö prestum, er svipaö og landlæknis meö læknum. Ekki heyrist annaö en aö allir séu ánægðir meö þá kosningaraöíerð. Enginn óttast það, aö væntanlegur l)iskup þurfi að vera bundinn prestunum, eöa hafi erfiöari aöstöðu gagnvart stuðningsmönnum sínum og andstæöing- um, eða að h'ann muni ekki hafa fulla einurð á að segja prestunum til svndanna, ef þess gerist ])örf. Sama ætti að vera um læknastéttina, eöa væntanlegan landlækni. Úr því fariö er aö breyta til, væri best að stíga sporiö fult nú þegar, enda eru flestir svo skapi farnir, aö þeir óska frem- ur aö njóta kosningarréttarins sjálfir, en að láta aðra kjósa fyrir sig. Þaö verður aldrei aö fullu fyrirbygt, hvor leiöin sem farin er, Þ. collega Edilonssonar eöa mín, aö hinn kosni landlæknir veröi algerlega óháður öllum hinum starfandi læknum. Hann þarf ekki annaö en eiga fi'ændur

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.