Læknablaðið - 01.03.1923, Side 13
LÆKNABLAÐIÐ
43
meSal sjúkl. próf. G. M. og próf. S. B. — í þvi tilfelli er hann haföi
demonstrera'ö af sjúkl. meö sull í lobus d. hepat., en stækkun á vinstri
lifrarlappa jrætti sér compensator. hypertrophi liklegri skýring en dis-
location. Vitnaöi hánn annars í ritgerö G. M. (í Arch. f. klin. Chirurgie)
um það, aö lifrarsubstansinn virtist jafnan eðlilega mikill í heild sinni
þrátt fyrir stóra sulli.
Magn. Einarson drap á þann möguleika, aö kalk settist í sjálfan para
■sitinn. Séö haföi hann í kúm mjög deformeraðar lifrar, er heföi orsakasí
af þrýsting, er aftur hefði valdiö atrophi og hypertrophi á vixl.
M. E. taldi engan vafa á því, aö kalkiö sæti jafnan í capsul. fibrosa.
Dislocation á lifrinni færi auðvitað mest eftir því, hvar í henni sullurinn
sæti.
4. Gunnl. Eina'rsson bar upp svohljóöandi tillögu: Fundurinn skorar
á stjórn félagsins aö I)o'öa til aukafundar út af siðasta máli á dagskrá
(innheimtur lækna), áöur en Alþingí yrði slitiö, og geröi grein fyrir til-
lögunni.
Um það uröu nokkrar umræður og var tillagan síöan borin upp og feld
meö 6 atkv. gegn 5.
Fleira var ekki tekiö fyrir og fundi slitiö.
„Safe Marriage“.
Eitt sinn leitaöi til mín fátæk kona, sem átt hafði barn á hverju ári
og spuröi mig hversu hún gæti komist hjá þessum tiðu barneignum, sem
hún væri varla maður fyrir og efnahagurinn í raun réttri leyföi alls ekki.
Að öðru leyti var hjónaband hennar hið besta. Að vísu sýndist mér konan
hafa rétt að mæla og að nauðsyn bæri til þess, að takmarka barnkomuna,
eftir því sem ástæöur voru, en gott ráð hafði eg þó ekki á hraðbergi, sem
k o n a n gæti notað án vitundar mannsins og bað hana því að láta manri
sinn tala við mig. Eg sá, að henni geðjaðist ekki að þessu ráði, enda kom
maður hennar aldrei. ,
Eg hefi haldið, að fleiri kynnu að vera jafn ófróðir og eg og keypti
því nýlega kver eftir enska konu, Ettie Rout, sem heitir „Safe Marriage“.
Er þar lýst aðferðum þeim, sem hún rnælir með og ensku félögin nota,
sem starfa að takmörkun á barneignum og gegn útbreiðslu á kynsjúk-
dómum. Eftirfarandi ágrip gefur nokkra hugmynd um þær.
Aðferðir þær, sem konur geta notað til þess, að verða ekki vanfærar,
eru tvenns konar: kemiskar og mekaniskar og er hvorug algerlega ein-
hlýt. Þær helstu eru:
1. Einföld, rækileg skolun, strax eftir coitus, með volgu 1
—2% lysolvatni og jafnframt sápuþvottur á vestibulum. Skolunin er best,
ef áhaldið er þannig gert, að vagina fyllist rækilega og þenst út. Einhlýt
er aðferðin ekki, þvi semen getur borist strax inn í cervix og auk þess
oft og einatt ómögulegt að koma skolun við tafarlaust.
2. Ýmiskonar g 1 o b u 1 i v a g i n a 1 e s, annað hvort úr einhverri
hreinni fitu, t. d. o). cacao eða blátt áfram vaselimun. Þeim er stungið djúpt