Læknablaðið - 01.06.1924, Page 5
LÆKNABLAÐIÐ
83
lenging, víkkun og sig á colon o. s. frv.) myndist. Eöa, sé um congenit.
breytingar aö ræöa, þá valdi obstip. mestu um það, hvort þær veröi aö sök.
Hvaö parenteral-eink. viövíkur, þá sé þaö ósannað mál, aö nokkur
eiturefni berist frá ristlinum út í blóðiö. Hinn þekti þarmfræöing-ur Hurst
segir, aö það eina, er menn viti um það efni sé, að bakt. coli commune
berist æfinlega eitthvaö út í lymphuna og þaöan út í blóðið og þá senni-
lega í meira lagi, ef stagnation sé í ristlinum, og geti þá valdið pyelitis
og jafnvel bólgu i liðum (Adams), en sú stagnation getur auðvitað alt eins
stafað af functionel eins og anatom. orsökum. — Eins og nú standa sakir,
er það litlum vafa bundið,.að kenningin um truflaða taugastarfsemi rist-
ilsins skýri best eðli sjúkdómsins, bæði með tilliti til enteral og parenteral
cink., út frá hvaða frumorsök sem menn annars vilji ganga (að það
sé konstitutionel veiklun, áhrif frá öðrum líffærum o. s. frv.).
Menn vita t. d. að sympathicusirritation veldur inhibition (slöppun) á
öllum sléttum vöðvum í þörmunum, þ. e. atonia og dilatation, en con-
traktion (krampa) í öllum sphincteres.
Nú hefir Keith getað sýnt fram á það, að sphincteres eru víðar í inn-
ýflunum en áður var þekt; þannig fann hann sphinct. í colon transvers-
um, andspænis pylorus og annan á mótum coli pelvic. og recti. Skýrir
]iví viðvarandi erting á svmpathicus eigi að eins á hvern hátt að hamröm
obstipation getur verið hreinlega functionel sjúkd., heldur og um leið
hvernig á því stendur, að mismunandi og ákveðnir typi obstipat. sjást
á röntgenmyndum, því þeim ber algert saman við þessa functionel.
þrengstu staði í ristlinum.
En sympathicus-erting skýrir auk þess parenteral-eink. á mjög viðun-
andi hátt, þar sem hún auk þess veldur samdrætti arteriolæ hvarvetna
í likamanum, hraðar hjartanu, víkkar pupillæ, eykur svitasecretionina o.
s. frv. Vasomotorisku einkennin við sympat. irritation nægja því út af
íyrir sig til þess að skýra einkenni eins og höfuðverk, svima, kulda, dofa
o. f 1., sem ásamt hjartslætti og svita getur einmitt bent á intoxication.
Auk þess eru innri secretions-kirtlarnir mjög háðir sympatic. taugakerf-
inu, og mætti vel ætla, aö óeðlileg erting á því gæti raskað kemisku jafn-
vægi þeirra og á þann hátt valdið autointoxication.
Viö svmjjathicuslömun, eða við mismunandi áhrif á nervus vagus, mætti
ætla, að einkennin gætu alla vega breyst, þannig t. d. obstipation í diarr-
hoe, og ennfremur að óheillavænleg áhrif á peristaltiska hormonið geti
átt sér stað.
Hins vegar er það vitanlegt, að sympathicuserting er algengur líkam-
legur viðburður, þannig t. d. við allan sársauka, geðshræringar o. s. frv.
Auðskilið verður þá hvers vegna kvalafullir sjúkdómar, eins og gallstein-
ar, nýrnasteinar, botnlangal)ólga o. s. frv., valda'svo oft acut. eða chr.
obstipat. Ennfremur hvers vegna depression er oftast samfara hægöa-
leysi á háu stigi.
Lik truflun á autonomataugakerfinu skýrir einnig betur en nokkuð
annað þá hægða-óreglu (obstip. og colitis), sem sumir læknar (Rosenheim,
Liebmann, Herz) hafa lengi haldið fram að væru algengir á berklaveiku
fólki, án ])ess að berklar væru í þörmunum.
Hvergi i líkamanum er hættara við því, að vagus og sympat. verði
fyrir ertingu, eða lömun, en í mediast. post. Hver, sem athugar topografi