Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1924, Qupperneq 6

Læknablaðið - 01.06.1924, Qupperneq 6
S4 LÆKNABLAÐIÐ tauganna þar sér, a8 hiluseitlarnir liggja fast upp aö vagusstofnunum (sbr. Testut I 1)., bl. 914), en beint þar fyrir aftan, aö eins huldir af pleura parietal. Hggja svo nerv. splanchnici. Nú má ýkjalaust segja, a'S lang- ílestir fái berkla (eöa einhverja bólgu) i þessa eitla. Líkaminn isolerar þá meö bandvef í flestum tilfellum, svo aö smitið berst ekki lengra, en periadenitis berst oft yfir á umhverfiö, taugarnar og pleuræ, og ver'öur j)á þessi varnarráöstöfun líkamans býsna oft, aö því er virðist, til þess að erta vago-sympathicus taugakerfið. Induration á sjálfum lungunum gæti auk þess verkað á sympathic. á svipaðan hátt. Verður þá margt auö- skilið, sem annars hefir verið ráðgáta, t. d. það, hvers vegna að melting- arsjúkd. eru algengari á fólki með chr. væga berkla, en á fólki með phthisis og eins hitt, sem mér hefir ákveðið virst, aö universal (parental) 'einkenni eru oft nákvæmlega söm á fólki með þessar meltingartruflanir (t. d. obst. og colitis) eins og á berklaveiku fólki alment. Mætti treysta þessari athugun, yrði öll hypóthese um þarmeitur í blóö- inu, i flestum tilfellum ó])örf. En aö parenteral-eink. muni þannig stund- um orsakast per reflex, fremur en t. d. af berklatoxinum í blóðinu, bendir meðal annars það, að unilateral einke'nni eru, að mér viröist allalgeng á þessu fólki, þannig t. d. magnleysi, dofi, stingir eða kuldi í annari hliðinni, hemicrania, parese í ööru raddbandi (hæsi), roði í ann- ari kinninni, víkkun á annari pupilla o. s. frv. Annars má hugsa sér berkla valda obstip. og colitis á ýmsan hátt. V o g e 1 i u s o. fl. telja colit. mucomembr. algenga complicat. viö berkla í þörmunjim og H u r s t heldur aö obstipat., er sé algeng eftir pleuritis, muni stafa af hreyfingarhindrun á diaphragma, en H o 11 ó s telur alla habituel obstip. stafa beinlínis af berkla-intoxication. Loks mætti segja, að colitis væri eins konar tuberculose inflammation (Poncet) og olístij). afleiöing af því o. s. frv. En hvernig svo sem að sambandi l)erkla og þessara þarmkvilla kann aö vera varið í raun réttri, — og sennilega koma oftast fleiri en eitt at- riöi til greina í hverju tilfelli, j)á get eg ýkjulaust fullyrt, að mínu leyti, að allir erfiðari obstipat. og colitis sjúkl. er til mín hafa leitaö, hafa reynst berklaveikt fólk, og ])að oft þótt eg og aðrir hafi verið grandalausir gagnvart berklunum í lengri tíma. Eftirfarandi sjúkrasögur nægja sem dæmi þess. /. K., óg. vk., leitaöi mín 21.—4.—’i~, þá 25 ára gömul. Stirps: 1 uppkominn þróðir dó úr berklum. Sjúkl. hafÖi haft period. verki undir v. síðuhrún og v. rnegin í hakinu, neðan til viö herðablaÖið, náhít og hægðaóreglu i 8—9 ár, kvartaði aulc þess um höfuðverk og þreytu í fótum, kulvísi og óþægindi fyrir hjartanu. Einkennin virtust óháð máltíðum og sjúkl. þoldi flestan mat, síst velling. Leið hest svangri og er hún lá út af. Var þó oft slæm á morgnana og stundum á nóttunni. Hún var vel vaxin, i mjög góðum holdum og hlóðrik. Steth. eðlileg. Nokkur eymsli i epigastr. á colon descend og Boasdepli (v. m.) Ewald sýndi eðlil. sýrur. Eng- in retention F æ c e s hl. -f sl. Þ v a g eðlilegt. Eg athugaði hana nokkrum sinnum 1918. Umkvartanir voru líkar; hún var þó öllu vcrri í bakinu á saina stað, og á colon. descend. Hægðir voru nú at'artregar og ruddust oft niður með miklu slími. Feiti og mjólk þoldist nú mjög illa, og enda öll vökvun, Hún var siþrevtt og þoldi illa vinnu, og með köflum var þurra-

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.