Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.06.1924, Qupperneq 7

Læknablaðið - 01.06.1924, Qupperneq 7
LÆKNABLAÐIÐ 85 hósti á morgnana og óþægíndi í hálsi. Aldrei hiti. S t e t h. ávalt e'Ölileg. E \v a 1 1: Svrur í lægra lagl Mikið slím í hægöum -H blóö. jgig lagði eg hana á Landakotsspítalann, þar eð hún var alóvinnufær, en leit þó vel út og hélt holdum. þí mán. síðar fer hún að fá hitaslæðing, og skömmu síðar heyr- ast dauf hrygluhljóð neðan við vinstra scapula, einmitt á gamla ve'rkjar- s t a'ð n u m. Enginn hósti né uppgangur. Hún var þá látin á Vífilsstaðahælið og var þar í i ár. Heyrðist þá ekkert í lungunum lengur, og henni hafði fljótt batn- að i þeim, að þvi er virtist, en verkurinn og mejtingartruflunin hélst, og var hún því aftur send á Landakotsspítala. Ewald sýndi þá total achyli, en ein- kenni fyrir bringspölum voru óbreytt. Skömmu eftir að hún koin á spítalann, fékk hún aftur hitaslæðing og hevranl. breytingar i lungum. Hún vildi ekki fara á hælið aftur, og þrátt fyrir „tuberculinkur", lýsi og aðrar tilraunir, smáágerðist sjúkd. og hún dó úr tæringu 6.—12. 1923. Það liggur nærri að halda, að bakverkurinn, að minsta kosti, er sjúkl. var búin að hafa í ein 11 ár, áður en berklarnir urðu manifest, hafi staf- að af lat. berklaprocess á ]>ví svæði, Magasýrurnar smáeyðast og ristil- einkennin smáágerast með sjúkdómnum. .9. S'„ 42. ára, bóksali, kom til mín 12.—6. '17. Hann hafði haft beinkröm í æsku, verið framfaralítill; typhus 11 ára. Meltingarsjúkd. byrjaði fremur skyndilega upp úr ofkælingu fyrir 9 árum. Var það uppþemiia, flatulens og ákaft harðlífi, en i seinni tið komu niðurgangsköst í milli, og var mikið slím í hægðunum. Sjaldan var bringspalaverkur, nábítur og pyrosis. Lyst var fremur lítil, og hann var magnlaus og afar nervös og hafði leitað sér mikið lækninga, bæði innan lands og utan. Allir töldu þetta vera neurasthenia á háu stigi, og aldrei bætti hann neitt það, er hanu reyndi. Hann var vciklulegur, en í eðlilegum holdum. Reflexar mjög auknir, eymsli á colon descendens og í epig. S t e t h.: Deyfa á apices -y- hrhlj. Blóðþrýstingur 136. Þvág eðlilegt. Hgll). 90%. Ewald sýndi sýrur í lægra lagi. Fæces -7- bl. + + slím. R ö n t g e n. gaf engar upplýsingar. 3.—11. ’lt). Þarmeinkenni hafa haldist, en batna helst við seydd rúgbrauð og fjallagrös. í mars s.l. félck hann hæsi og kvef, og hefir nú verið á Vífilsstöðum i 4 mán., en talinn lítið veikur. Eitthvað 2—3 árum seinna dó hann úr tæringu. Það er eftirtektarvert, að meltingarsjúkdómurinn byrjaði upp úr of- kælingu, og ekki þætti mér ótrúlegr. að allur hans langvarandi sjúkdóm- ur hafi stafað af berklum, þótt þeir yrðu ekki manifest fyr en þetta. Það er þó, eftir minni reyr.slu, sjaldgæft, að þessir sjúkl. fái eiginl. phthisis, eins og að hér átti sér staö, en subj. og obj. berkla eink. leyna sér þó sjaldnast, ef nákvæmni er gætt við anamnesis og alla rannsókn, en mestu um vert er það, að fylgjast nógu lengi með sjúkl. þessum, og fer þá venjulegast svo, að jafnveí þeir sjúkl., seni enginn berklagrunur féll á í fyrstu. reynast einnig berklaveikir. Menn eins og Arb. Lane virðast einnig reka sig á það, að berklar og obstipation fari oft saman, þar eð þeir telja eina af afleiðingum þarm- eitrunarinnar vera þá, að sjúkl. verði berklaveikir, og er það ekkert fjær sanni, en að skýra öll parenteral-einkenni með þarmeitrun. Við því er heldur ekkert að segja, nema það, að slíkt verður enn að skoðast tilgáta, en hitt er staðréyn d, að berklar valda oftast universal-einkennum,

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.