Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.06.1924, Side 9

Læknablaðið - 01.06.1924, Side 9
LÆKNABLAÐIÐ 87 inn í barkann. Hitt barniö dó skyndilega, 5 dögum eftir tracheotomi. Því leiö vel eftir operationina. Andardráttur góður og framför virtisf vera eðlileg. Barnið var aö lcika sér í rúminu og dó alt í einu. Hinir sjúkl. 13 lifa allir, að því er eg frekast veit. Þaö gefur að skilja, aö maður tekur kanyluna burtu svo fljótt, sem hægt er, þ. e. a. s. þegar öndunin gengur óhindrað gegnum larynx. Mað- ur getur best fullvissað sig um þetta nieð því, að laryngoscopera sjúkl. Þegar unt börn er að ræða, er það oft töluverðum erfiðleikum bundið, og verður maður þá að gera þaö meö Kirsteins directe laryngoscopi, og þá helst í narkose. Ef ekkert oedem sést, viö laryngoscopi. engar bólgur í sjálfum larynx eða aðrar breytingar eða lamanir i larynx, þá er óhætt að taka burtu kanyluna. Maður getur þó áður lokað kanyl. með fingrinum, eða látið guttaperkatappa í gatið, og athugað, hvort sjúkl. getur ekki andað gegn- um larynx, einnig gefur rödd sjúkl. manni góðar bendingar i þá átt. Þegar mikil slímsekretion er frá bronhcium, þá er mikiö í það varið fyrir sjúkl., að losna sem fyrst við kanyluna, því meðan hún er, er erfiðara íyrir hann að losna við slímið og hósta þvi upp; þvi að gegnum normal tracheo-larynx-göng losnar sjúkl. við slímið á þann hátt, að hann lókar fyrir rima eftir djúpa inspiratio, og opnar aftur rima með snöggum loft- straumi, og við það losnar slímið. Þessu hefir hann ekki vald yfir, þegar op er á barkanum. Því er það, að sjúkl., sem ganga lengi með kanylu, loka fyrir gatið með fingrinum, þegar þeir þurfa að hósta. Andrúmsloftið verður lieldur ekki fyrir þeim eðlilegu breytingum á leið sinni gegnum kanyl. niður í lungu, sem það normalt verður fyrir á leið sinni gegn- um nefið og kokið. Hjá mínum sjúkl. hefi eg oftast getaö tekið kanyluna eftir 4—6 daga út fyrir fult og alt. I einu tilfelli varð eg að setja hana inn aftur, en þaö var hjá barni, sem hafði mjög mikinn bronchitis. Blóðugt expectorat er mjög títt hjá tracheotom. börnum. T. d. fundið af dr. Jenny í 25% af tracheot. börnum frá 3. degi, og setti hann það i samband við smá ulceration, þegar diphtheriemembran væri að losna. Stundum geta eftirblæðingarnar oröið svo miklar, að þær valdi dauða. Dr. Taute hefir safnaö saman statistik yfir nokkuð mörg tilfelli, þar sem t. d. í Widerhafen-barnaspítala í Wien, 8 hafa dáiö af 178 tracheot. börnum úr eftirblæðingum, eða 4,49%, og t. d. Dr. Bruhns klinik íTúbingen dóu 3 af eftirblæðingum af 187 börnum, eða 1.60%, og í Beckers klinik í Zúrich dóu 3 af hundraði. Sarni rnaður hefir fundið út, að meira en helmingur af þessum blæðingum skeðu á 6.—10. degi, 12 sinnum á 3.— 5. degi o. s. frv. Dekúbítussár i trachea korna ekki ósjaldan fyrir. Dr. Roger fann við 63 barnasektionir eftir trach. vegna diphtheritis 22 tilfelli af decubitus- sárum í trachea. í þessum 22 tilf. voru decubítussárin 16 sinnum á frernri veggnum, 4 sinnum bæði á frernri og aftari vegg og 2svar á aftari vegg að eins. Þessum decubitussárum fylgir venjulega verkur í jugulum, feber og hósti, með blóðugu expectorati. Eins og áður er sagt, kemur decubitus helst fvrir á börnum og þá einkum í septiskum tilfellum. Hjá fullorðn- um sést það sjaldan, og þá einkum við tracheot. sup. á tubercul. fólki.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.