Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1924, Síða 11

Læknablaðið - 01.06.1924, Síða 11
LÆKNABLAÐIÐ 89. munandi. I sumum tilfellum geta þéir náö yfir stór svæöi af tracheal- veggnum, og meö defekt af brjóski eftir nekrosis. Til þess að lækna þessar stenosur hafa veriö búin til ýms verkfæri og ýmsar aðferðir liafðar, og reynt að víkka út larynx, annaðhvort per os eða neðan frá tracheal-opinu, og þá ýmiskonar dilatatoria sett í sam- band við kanyluna. Maður getur lília víkkað larynx nokkuð, með því aö neyða loftiö til aö fara gegn um farynx við öndunina. Eru það einkum Dr. Roux og Dr. Stoerk, sent hafa tannsakað jtetta. að ef andrúmsloftið ekki kemst gegn- um larynx af einhverjum orsökum, þá þrengist það smámsaman. Menn hafa funcfið upp ýms ráð til að neyöa sjúkl. til að anda gegnum iarvnx, t. d. hefir Gresvell búið til kanvlu, með gati ofan á konvexitet- inu, og lokað svo íkanyl. að framanverðu með h e 11 u, sem hann skrúfar tasta yfir gatið. Lúer hefir látið l)úa til ventil-kanylu, þar sem k ú 1 a er í ytra opinu, sem fer frá, þegar sjúkl. andar að sér, en þegar sjúkl. andar frá sér, lokar kúlan fj'rir opiö aö framan veröu. svo loftiö kemst ekki aöra leið við útöndun en upp i gegnum op á konvexitet kanyl. og í gegnum larynx. Sá fyrsti, sem reglulega fékst vfö laryngostenosis, meö því að setja inn per os, katheter, bougie, eða þar til gerða málmbúta (Bolzen), var dr. L. v. Schrötter. Hann byrjaði á þessu áriö 1875. Hann víkkaði smátt og smátt út stenosuna, með |)ví aö setja inn gildari og gildari málmstykki, eftir því sem stenosan víkkaði. Hann skýrir frá 6 fyrstu sjúkl., larynx víkkaði vel, svo sjúkl. gátu vel audað með lokaða kaiiylu, en þó heppn- cðist honum ekki að losa sjúkl við kanyl. til fri nbúðar, nema einn þeirra. Annars hefir j)essum aðfeðum við dekanylement á stenosu farið mjög mikið fram á síðari árum, og er of langt að ræöa j)ær frekar hér. Yfirleitt eru sjúkl., ser.i ganga með kanylu í lengri tíma miklu næmari fyrir catarrh, kvefi, bronchitis o. þ. h., þar sem andrúmsloltið hitnar ekki á leiðinni gegnum nefið. Betur settir eru þeir sjúkh, sem geta andað aö nokkru leyti gegnum larynx, beir geta lokað fyrn kanyl. á daginn, ])egar þeir ei’u úti, en á nóttunni andað með kanylunni. Það eru jafnvel til lækn- ar, sem eru jæirrar skoðunar, aö menn, sem hafa verið tracheot. sem börn, hafi ekki jafnmikla mótstöðu fyrir hvers konar sjúkdómum, sem ella. Þannig álíta surnir læknar, að börn, sem hafa verið tracheotomeruö, veikist fyr eða síðar af tuberculose. Dr. Wolf hefir rannsakaö 404 sjúkh fbörn), sem á 12 árum voru opereruð vegna diphtheritis á Trendelenburg klinik. Af peirn 404 voru 264 útskrifuð heil (flest af börnunum voru flutt j)angað ,,moribund“). Dr. Wolf rannsakaði 173 af þessurn 264 börnum mörgum árum síðar, voru 85,5%, eða 145, algerlega heilbrigð; 14,2%, eöa 24, voru heilbrigð, en mjög kvefsækin og hætt við hæsi, 7 af þeim voru mjög lasburöa. Próf. Chiari hefir séð fjöldan allan af fólki, sem höfðu ör eftir tracheo- tomia á barnsaldri, og sem voru eins hraust og annað fólk, Maður getur sagt, að eftir tracheot. geti komið fyrir eftirköst, en þau koma sjaldan fyrir; tíðar eftir tracheot. sup., og ])á einkum ef cricoidea er skorin yfir. Þess vegna ræður próf. Chiari til, sérstaklega á litlum börnum, að gera tracheot. inferior.

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.