Læknablaðið - 01.06.1924, Page 17
LÆKNABLAÐIÐ
95
ámæli og vanþakklæti fyrir óviöráöanleg óhöpp. „Og þyngir þá á met-
nnum, ef orörómur sá fær fyrirgrei'öslu hjá öörum læknum.“ Flestum
mun skiljast, aö ekki er það meðalmanns verk, aö stunda skurölækn-
ingar í fámenni, þar sem öllu er til skila haldiö, er miður má fara, en
hitt látið liggja í láginni.
Einhver besti og sterkasti þátturinn i fari höf., er hans ríka löngun
til aö fræöa aöra; þaö krefur meira starf og víðtækari þekkingu en marg-
ur hvggur, enda sannast á Steingrimi orðtækið gamla: docendo discimus.
G. Cl.
Fr éttir.
Alþingi var slitið snemma í maímánuöi og skulum vér nú geta þess
helsta. sem þar geröist viövíkjandi heilbrigðismálum: Til sjúkra-
h ú s a b y gg i n g a voru veittar 25.000 kr. til ísafjarðarspítalans,
15.000 kr. til sjúkraskýlis í Borgarfjarðarhéraði og 3000 kr. til
sjúkraskýlis í Grímsneshéraöi. Styrkurinn til séríræSinganna
og til héraSslæknis R e y k j a v í k u r fyrir kenslu við læknadeild-
ina var færöur niður í 1000 kr. til hvers. Til geitnalækniflga
eru veittar 2500 kr. Guöm. Guðfinnsson fær 1500 kr. styrk, og
S k ú 1 i G u ð j ó 11 s s o n 1800 kr. Utanfararstyrkur héraðs-
1 æ k n a er alveg feldur niður og styrkur kandidata til þess að
ganga á fæðingarstofnun færður niður í 500 kr. á mann. Styrkur vegna
b e r k 1 a v a r n a 1 a g a n n a er áætlaður 300.000 kr. Frumvarp kom
fram á þinginu, sem miðaði aö því, aö létta nokkru af berklayarna-
kostnaðinum af ríkissjóöi, aöallega meö því að veita þeim einum
styrk, sem gengju með smitandi berklaveiki, en þaö frumvarp varö ekki
útrætt.
Lög voru samþykt um breyting á 182. gr. hegningarlaganna. um hegn-
ing fyrir k y 11 s j ú k d ó m a s m i t u n.
L j ó s m æ Ö r a s k ó 1 a 1 ö g u n u m var breytt: Námstíminn lengdur
úr 6 upp í 9 mánuði; þær einar námskonur fá styrk, sem skuldbinda
sig til þess að þjóna ljósmóðurumdæmi að afloknu prófi í 3 ár sam-
fleytt, ella endurgreiði þær styrkinn að fullu.
Þá voru samjiyktar nokkrar þingsályktunartillögur: Um 1 a n d s -
spítalamálið: „1. Að gerö verði sú breyting á teikningu þeirri
að landsspitala, sem lögð var fyrir síðasta Alþingi, aö byggingin öll
verði ekki dýrari né stærri en t. d. hið nýja Landsbankahús, sem mun
hafa kostað um 700.000 kr., og haga gerð þess svo, að nota mætti það
fyrst um sinn, án frekari viðbótar. 2. Að framkvæmd byggingarinnar
sé hagað þannig, aö bygt verði árlega fyrir dkki minna en 150.000—
200.00C kr., og að leitað veröi samninga við stjórn landsspítalasjóðsins
um að lána ríkissjóði af landsspitalasjóðnum árlega alt aö 75.000 kr., móti
þvi, aö ríkissjóður leggi fram upphæð, sem eigi sé minni en 75.000—100.000
kr. 3. Að leitað verði samninga við Reykjavíkurbæ, til að tryggja spít-
alanum endurgjaldslaust afnot af heitu vatni úr Laugunum.“ — Þingsr-
álvktunartillaga um skipun nefndar til aö semja frumvarp til laga um