Læknablaðið - 01.06.1924, Side 18
g6
LÆKNABLAÐIÐ
slysatryggingar. -—■ Þingsályktunartillaga um aS veita' kvenfé-
laginu Hringurinn í Reykjavík ókeypis ábúö í Kópavogi, fyrir h r e s s-
i n g a r h æ 1 i f y r i r b-erklavelikt f ó 1 k, og loks þingsályktunar-
tillaga um aö rannsaka hvar heppilegt væri a'S koma upp hr'essing-
arhæli og starfsstöö fyrir berklaveikt fólk, og aS leggja árang-
ur þessarar rannsóknar fyrir næsta Alþingi.
Umsóknir um læknishéruð. Um Flateyrarhérað sækir K n ú t-
u r Kristinsson, um Hólmavíkurhéraö H a .11 d ó r S t e-
f á n s s o n, K a r 1 M a g n ú s s o n og Kristmundur G u S j ó n s-
s o n, um Hróarstunguhéraö GuSni Hjörleifsso n, og
um ÞistiIfjarðarhéraS E g g e r t B r i e m E.inar's'son.
Engin umsókn hefir komiö um Höföahverfis-, Nauteyrar- eöa Reyk-
hólahéraS.
Mislingar eru komnir til Reykjavíkur eru aö eins 3 veikir, en búast má
viö meiru bráölega, því aö veikinni kvaö hafa veriö leynt í 12 daga.
Laugavegsapótek er nýflutt í stórt og vandaö hús, sem Stefán lyfsali
Thorarensen hefir látiö reisa viö Laugaveginn. Á uppstigningardag var
læknum bæjarins o. fl. boöiö jjangað, til þess að skoöa húsakynnin, og
var þaö dómur þeirra, sem best þektu til, aö þetta mundi vera stærsta og
vandaöasta lyfjabúö á Noröurlöndum.
Poliomyelitis ant. acuta hefir stungiö sér niöur í Reykjavík seinasta
mánuðinn, og hafa 4 eða 5 sýkst.
Aurocidin heitir nýtt berklameöal, sem próf. Mölgaard i Kaupmanna-
höfn hefir búiö til. Hefir verið mjög af því látiö í dagblöðunum, eaT ekkert
um það sést enn þá í læknaritum. Iiftir einkafréttum frá læknum, mun
árangurinn af meðalinu varla eins mikill og við var búist.
Embættaveitingar: Árni Vilhjálmsson hefir verið skipaöur héraðslæknir
í Vopnafjarðarhéraði og Jón Benediktsson i Hofsóshéraöi.
Sáttmálasjóður. Ólafur Þorsteinsson: hefir fengið 2000 kr. af utanfarar-
fé kennara, en Gunnlaugur Einarsson og Steingrímur Eyfjörð 2000 kr.
utapfararstyrk, hvor.
Læknar á ferð. I maímánuöi voru Halldór Kristinsson, Hinrik Erlends-
son, Gunnlaugur Þorsteinsson og Skúli Árnason hér á ferð, en eru nú
allir haldnir heim aftur.
Priorinnuskifti eru nýorðin á Landakotsspítala, og er systir Viktoria,
sem áður var hér í mörg ár, tekin við aftur.
Holdsveiki. 6 ára drengur er nýkominn á Holdsveikraspítalann meö
lepra tuberosa, en móðir hans vnr þangað komin áður. Er þetta yngsti
sjúklingur, sem komið hefir i spítalann.
Sullaveiki í fé segir Jónas læknir Sveinsson á Hvammstanga að sé
töluverö í Vestur-Húnavatnssýslu, sérstaklega höfuðsótt, og getur þess
lil, að muni frekar stafa frá gömlum hundum en ungum. Hundahreins-
unina telur hann kák, þar sem víða annarstaðar,
Prentvilla í grein Skúla Guöjónssonar: Smáathugasemd, í maíblaðinu.
lals. 80. Þar stendur: hunda eða nautaserum, en á aö vera: kinda eða
nautaserum.
FJELAGSPRENTSMIÐJAN