Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 16

Læknablaðið - 01.07.1924, Blaðsíða 16
IIO LÆKNABLAÐIÐ eru sérstaklega um eitranir af deyfilyfjum, sem komiS hafa í ljós á siö- ustu árum, einkum viS „splanchnic and in sacral anæsthesia“. Rækilega ívst Apothesin. BlaöiS mælir mjög með bókinni. — Lancet 17. maí '24). G. Cl. Nordisk hygienisk tidsskrift. Eg hefi áSur getiö þess í Lbl., aö árið 1919 var eg staddur í Khöfn, viS ráSagerö um aö koma á fót tímariti í heilbrigöismálum fyrir öll Noröur- lönd. Þetta komst i framkvæmd 1920, og var þá sænska ritinu Hygienisk lidskrift og danska tímaritinu kíaanedsskrift for Sundhedspleje slegiö saman í eitt, ritnefnd sett fyrir Danmörku, Noreg og Svíþjóö, en aöal- ritstjóri geröur próf. Germund Wirgin í Uppsala. Meöritstjórar voru próf. L. S. Fredericia í Khöfn og dr. Th. Tjötta fyrir Noreg. Eru nú komnir út 4 árgangar af riti þessu. Þaö hefir lioriö undarlega litiö á riti þessu. Þess er óvíöa getiö í blöö- um, og þó eg pantaöi þaö hvaö eftir annaö hjá bóksala, fékk eg þaS ekki, fyr en eg sneri mér til aSalritstjórans. Nú hefi eg þó loksins náö í alla árgangana og lesiö þá. Vildi eg því vekja athygli lækna á því. RitiS kemur út i 6 heítum á ári. Árgangurinn er rúmar 200 bls., og kostar 15 danskar krónur. Panta má þaS hjá P. M. Madsens Boghandel, Nörregade 6, Köbenhavn. Ef til vill er veröið eitthvaÖ lægra, ef maSur gerist félagi i Foreningen for Sundhedspleje, og er þá aö snúa sér til kaptein Dahlerup, Österbrogade 57. Yfirleitt er þetta gott tímarit. Þaö segir frá flestum framförum og framfaraviöleitni í heilbrigöismálum á NorSurlöndum, og þau hafa alls ekki litlu til aS tjalda. Auk þess flytur þaö stutt ágrip af helstu ritgerS- um i erlendu heilbrigSistímaritunum, svo talsvert fylgjast þeir meS, sem lesa rit þetta. AS sjálfsögöu er margt í því of lært fyrir oss og gagnslítiö, en margt þó mjög eftirtektarvert, svo æskilegt væri, aS það yröi keypt af íslenskutn læknum. Hins vegar erunt vér líklega ekki svo langt komnir, aö vér getum stofnaS islenska deild, í likingu viö hin löndin og þá íengið blaöiS fyrir árgjaldiö. Þó væri þetta að sjálfsögöu myndarlegast. Til þess að gefa læknurn nokkra hugmynd um þessa árganga, sent út eru komnir, hefir mér komiS til hugar, aö Itiðja Læknabl. fyrir litinn samtíning úr nokkrum greinum, sent þaö hefir flutt. G. H. Smágreinar og athugasemdir. Læknir hjálpar sjálfum sér. Landlæknir hefir góöfúslega leyft Læknablaðinu aö birta eftirfarandi bréfkafla úr bréfi frá K a t r i n u T h o r o d d s e n, lækni í Flatey, dags. 4. ntai þ. á.: Eins og eg skýröi frá í seinustu mán.skýrslu (mars) veiktist eg seinni part marsmánaSar af inflúensu og samfara henni pleuro- pneuntoni. En um það levti var, aldrei þessu vant, nokkuö aö gera hér, þannig aö eg hafði lítinn tíma til rúmlegu, var þó aö mestu viS rúmið i 10 daga. Þá fór eg aö fá pyæmiskan hita. Prófstunga í 8. eöa 9. inter- costalrúmi hægra megin sýndi pús og geröi eg því á sama stað thoraco- tomi í chloræthyldeyfingu (operationin líklega ekki alveg gerS lege artis,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.