Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 35

Læknablaðið - 01.02.1926, Blaðsíða 35
LÆKNABLAÐIÐ ±g ritstj. um að lækka verö Læknabl. úr 25 kr., þannig, aS Lbl. kosti nú 20 kr. á ári. Próf. S. B. var þakka® starf haná, í ritstj. blaösjns. Hjann færSist undan endurkosning. í hans staö var kosinn Magnús Pét- u r s s o n, m. 7 atkv. III. Gerðardómur. Kosinn p r ó f. G u ö m. T h o r o d d s e n, m. 12 atkv., en varamaSur Jón Hj. Sigurösson, m. 11 atkvt. IV H j ú k r u n a r f é 1. Rvíkur. Magn. Pétúrs^qn skýröi frá erfiðum fjárhag þessa félags, og uröu nokkrar umr. um starf !Hjúkr- unarfélagsins. Eftir ósk frummælanda var samþ. yfirlýsing um gagn- semi félagsins, og ósk um aö þaö héldi áfrarn aö starfa. V. H e 1 g i S k ú 1 a s o n, augnlæknir, flutti itarlegt erindi urn „Per- forerandi corpora aliena oculorum". Lýsti m. a. nokkrum sjúkl., er hann haföi sjálfur haft undir hendi. Fundi slitiö. Skipulag styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna íslenskra lækna. x- gi'- . . , ' Tilgangur sjóösins er aö styrkja þurfandi ekkjur íslenskra lækna og munaðarlaus börn þeirra. 2. gr. Sjóðurinn er stofnaöur af Læknafélagi Reykjavíkur, enda leggur fé- lagið fram 1000 — eitt þúsund — krónur sem stofnfé og árlega þriðjung af greiddum félagsgjöldum um næstu 10 ár. Stofnféö má aldrei skerða. 3- gr. Stjórn sjóösins hafa á hendi 3 læknar, og kýs Læknafélag Reykjavík- ur þá á aðalfundi, einn þeirra úr flokki héraðslækna. Stjórnin skiftir meö sér störfum, en öll ber hún ábyrgö á sjóðnum. Stjórnin skal kosin til 3 ára í senn, en þó svo, að einn fer túr stjórn- inni ár hvert, hin fyrstu árin eftir hlutkesti, er Læknafélagið lætur fara fram, en síðan sá, er lengst hefir veriö í stjórn. — Endurkosning á stjóm- armönnum má fram fara. Stjórnin vinnur endurgjaldslaust, en nauðsynleg útgjöld fær hún end- urgreidd. 4- gr- Tekjur sjóðsins eru árleg tillög lækna svo og annara, er sjóöinn vilja styrkja. Ennfremur gjafir, áheit og aörar tekjur, er sjóönum kunna að berast. I Stjórnin tekur og fé til geymslu og ávaxtar aöra sjóöi (legöt), er ánafnaðir kunna að veröa í því skyni að styrkja ekkjur íslenskra lækna og munaðarlaus börn þeirra, og úthlutar styrk þeirra eftir settum reglum. 5- gr. Til styrktár þurfandi ekkjum og munaðarlausum börnum skal úthluta árlega ¥3 — tveimur þriöju hlutum — af greiddum tillögum liðins árs, svo

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.