Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1926, Síða 7

Læknablaðið - 01.08.1926, Síða 7
LÆKNABLAÐIÐ n 7 þá langt leiddan af tæringu í báSum lungum. Hann kom til mín aftur og aftur, í 18 mánuSi, eöa þangaö til í nóvember 1919. A þeim tíma var hann oft mjög hætt staddur, en batnaöi ávalt, er hann fékk klórblönduna. Af því aö eg haföi ekki séö hann svo lengi, hélt eg aö hann væri fyrir löngu dauöur og grafinn, en hann sagöi mér, aö hann heföi tekiö klórblönd- una í heilt ár eftir aö hann kom til mín síöast, og hafi hann þá verið orö- :nn svo heilsugóður, aö hann hafi enga læknishjálp þurft síöan, fyr en ’iú, að hann hafi fengið kvef, og því komiö. í gær kom líka kona af Indí- ánakyni með dóttur sína, sem haföi fengið fyrstu einkenni berklasýkinn- ar. Þessi kona kom til mín fyrir tveim árum síðan, óvanalega mikiö tærö, vóg að eins 80 pund, en lungu ekki mjög mikiö sýkt. Hún kom aö eins tvisvar til mín, og notaöi klórblöndu i einn ntánuö, en þó leit hún nú frem- ur vel út, og vóg 105 pund. Haföi hún þó enga læknishjálp þegið, síöan eg sá hana síðast. — Þannig gæti eg lengi haldiö áfram, ef nokkur þörf væri á. En þótt þetta sýnist nú góður árangur, er þó hitt miklu meira um vert, að hvenær sem þetta meðal er gefið í fyrstu byrjun berklasýki, hættir veikin, og fer ekki lengra. Þetta kemur ekki einungis af verkun klór- blöndunnar á berklasýkina sjálfa, heldur vegna þess, að hún er hið ábyggi- legasta meöal viö þeim sjúkdómum, sem oftast eru fyrirrennarar tær- ingarinnar, svo sem langvarandi kvefi, inflúenzu, brjósthimnubólgu, lungnapípubólgu og lungnabólgu. Er sérstök orsök til þess, að nota klór- blöndu við lungnabólgu, nefnilega sú, að í þeirn sjúkdómi er það algengt, aö klórsöltin rninki að miklum mun, eða jafnvel hverfi úr þvagi sjúklings- ins, og á hann þá oftast skamt eftir ólifað, ef það kemur fyrir að þau hverfa. Þetta fyrirbrigði kemur ekki af því, að nýrun hætti að geta síað söltin úr blóðina, eins og stundum á sér stað í nýrnaveiki, því að þá mtynd- ast strax bjúgur, en það á sér ekki staö i lungnabólgu, svo aö þaö hlýtur að vera af þeirri ástæðu, aö klórsöltin eru ekki lengur til í blóðinu, og því finnast þau ekki í þvaginu, og ætti þá ekki aö þurfa meira vit tiil þess að gefa þeim sjúklingi klórblöndu, en til þess þarf, aö bæta sykri i kaffi, sem ekki er nógu sætt, eöa að gefa þyrstum manni aö drekka. Og ]m hefir inér reynst þaö frágangssök aö koma þessu inn í höfuðið á all- flestum læknum. Eg var byrjaður aö nota klórlilöndu viö lungnabólgu áöur en inflúenzan gekk, 1918 og 1919. En þegar til hennar kom, var eg fyrst hikandi og óráöinn, því hér var viö nýjan og óþektan sjúkdóm aö eiga. Árangurinn varð sá, aö fyrsti lungnabólgusjúklingurinn minn dó, en þá fór eg aö nota klórblöndu við öllum inflúenzutilfellum, hvort sem lungnabólga var byrj- uö eða ekki, með þeim árangri, aö meö einni undantekningu dó enginn sjúklingur, sem klórblanda var gefin, áöur en lungun voru gerspilt, og engin von um bata. „Alls hefir ])essi aöferö veriö notuö við 185 sjúkl., er inflúenzulungna- bólgu höföu, síöan 1. nóvember 1918, (hér eru ekki talin inflúenzutilfelli, ]iar sem engin lungnabólgueinkenni fundust), og hafa 8 dáið, 4,9%. Þeg- ar það er tekið til greina, að af sjúklingum þeim, sem á þessum árum hafa legið í þeim sjúkdómi, á sjúkrahúsum þessa bæjar, (og þau sjúkra- hús standa ekki aö baki öörum sjúkrahúsum), hafa 50% og þar yfir dáið, ]iá sést best, hvern mun lækningaaðferðin getur haft. Þann mun hefi eg

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.