Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.08.1926, Blaðsíða 20
LÆKNABLAÐIÐ ^30 sýktum manni vottoríi um aö hann sé nokkurntíma ósaknæmur öörum? Viö uppgötvun þessa nýja bakteríu-smælkis finst mér renna upp nýtt ljós til skýringar á því, hve berklaveikin er almenn og illviöráöanleg til sóttvarna. Þar sem næmleiki mikill er fyrir, veröur ekki feigum forö- aö, en á suma bítur ekkert ? — Þaö væri hatrammlegt ef jafnvel þeir, sem heilbrigöir teljast, geta sýkt jafnt og dauövona aumingjar. En viö skulum iíiöa átekta og heyra næstu fréttir af smælkinu. Úr útlendum læknaritum. Schwarz: Die spontane und postoperative Magengeschwiirsblutung und ihre Behandlung. Miinch. med. Wochenschr. nr. 3, 1926. Aðgerðir kirurgisku klinikurjnnar í Rostock eru þessar: 1. Við chroniskar, endurteknar blæöingar er fyrst opereraö þegar med. aðgerðir hafa reynst árangurslausar, og þá er sáriö skorið burtu (resectio ventriculi). 2. Viö akutar, miklar magablæöingar á aö reyna allar konservativar aögerðir, en stöövist blæðingin ekki innan skams á aö operera. Ekki má operation dragast of lengi vegna þess, að ekki þyki fullreynt hvort ann- að dugar ekki. Þessi krafa styðst viö góðan árangur af snemma gerðum operationum og tiltölulega háa dánartölu slíkra blæöinga við mecl. aðgerðir. 3. Resectio ventriculi er æskilegasta operationin við akutar blæðing- ar, en sé hún ómöguleg verða menn aö láta sér nægja að sauma að sár- inu (umstechung), hverfa því inn eöa skera það burtu. Við postoperativa blæöingu, sem oftast kemur eftir gastroenterostohiiu úr sjálfu sárinu. má ekki heldur draga 2. operation, resectio, of lengi. G. Th. U. Nobili: Cisti da echinococco primitiva del polmone sinistro. Poli- clinico, nr. 8, 1925. Ref. Zentralbl. f.,Chir. nr. 29, 1926. Nobili hefir opereraö 20 ára gamla stúlku með sull á stærö viö glóaldin i vinstra lunga. Hann álítur aö til lungnasullsmyndunar sé ekki nauðsyn- legt, að bandormsegg komist niður i meltingarfærin og þaðan meö blóö- inu til lungans, heldur sé þaö mögulegt, sérstaklega í heitum löndum, aö eggin komist beina leið niður í lungun með ryki í andrúmsloftinu. Til samanburðar getur hann þess, að á Islandi, þar sem loftslag er rakasamt, séu eftir skýrslum Finsens 7 af 253 sullum lungnasullir, en Thomas hafi fundið í hinni þurviðrasömu Ástralíu 71 lungúasull af 256. G. Th. Werner Schultz: Behandlung der Angina. Deutsche med. Wochenschr. 3. september 1926. Tvennt þarf til þess að maður fái angina: móttækilega tonsillu og virus, sem sýkt getur, og eftir því á hvoru meira ber af þessu tvennu, eru anginurnar tvennskonar, önnur smitandi en hin ekki. Sú síðarnefnda er t. d. ofkælingar-angina, seni stafar frá bakteríum, sem fyrir eru í sjálf- úm líkamanum eða á, en ná sér fyrst niðri við ofkælinguna.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.