Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.08.1926, Qupperneq 24

Læknablaðið - 01.08.1926, Qupperneq 24
>34 LÆKNABLAÐIÐ höf. þvagtæming jafnvel mánuiSum saman, áöur en fært sé aö ráðast í prostatectomi. G. Cl. A. Sternberg: Erfahrungen an 2617 Aborten. Deutsche med. Wochen- schr. nr. 37, 1926. Tala fósturláta hækkar ár frá ári, sérstaklega i stórborgum, og því er þaö mikilsvert að læknar viti hvernig fara á meö fósturlátin. Þetta er þó erfitt vegna þess, aö um meðferðina eru skoöanir mjög skift'ar. Sér- staklega á þetta við um fósturlát meö hitasótt. Þeir sem varfærnastir eru, bíöa eftir því aö uterus tæmist' sjálfkrafa, ef til vill hjálpa þeir til meö hríðaaukandi lyfjum. Aörir krefjast jtess, aö gerlarannsóknir sétt gerðar, og hreyfa fyrst viö innihaldi legsins þegar hitasótt og hæmolyt- iskir gerlar eru horfnir, Og enn aðrir tæma uterus strax án þess aö hugsa um hitasótt eöa gerlagróður. En allir eru sammála um þaö, aö ekki rnegi lireyfa viö fósturlátum ef aukasjúkdómar eins og peritonitis, salpingitis, Douglas-ígerö eöa sepsis eru byrjaðir. Af þessuni 2617 fósturlátum voru 44.4% meö sótthita, og er þaö óvenju- mikið og orsakast sjálfsagt af því, aö ólöglegum fósturlátum fjölgar stöö- ugt. Höf., Bumm o. fl. halda, aö um 90% af fósturlátum meö sótthita séu ólögleg. 1243 sjúkl. voru ógiftar en 1374 giftar. Mest ber á fósturlátum hjá ógiftum konum innan við 25 ára aldur, en hjá giftum konum l^er mest á „fæðingaverkfallinu" frá 30—35 ára aldurs. Best mundi vera viö fósturlát með sótthita ef legið gæti tæmst sjálf- krafa. Þaö tókst meö hríðameðulum 227 sinnum eöa í 19.5% en tæming- in varö ekki fullkomin nema í 6.5%, svo aö fullur Dati yrði á skömmum tíma. Þráfaldlega kom þaö í ljós, aö blæðingar og sótthiti héldust þótt ekki væri nema örlítið eftir i leginu, en hurfu strax ef legið var tæmt. Ekki er hægt að krefjast gerlarannsóknar viö fósturlát af prakt. lækn- um, þeir mundu veröa að biöa 5—6 daga aðgerðalausir eftir svari frá rannsóknarstofu. Mjög ræður höf. frá intrauterin aögeröum við fósturlát meö sótthita ef l)ólgan hefir færst út fyrir legiö. Þó neyddist hann til þess aö tæma legið á 24 konum, sem svona var ástatt fyrir, vegna lífshættulegrar blæö- ingar. 16 þeirra dóu skömmu seinna úr peritonitis eöa sepsis en 8 batnaði. En viö einfalt fósturlát meö sótthita má mæla meö kirurgiskum aö- gerðum. Sérstaklega styttir þetta mjög leguna, meöallega var 7,8 dagar. Öft var það, að sjúklingar, sem komu inn með háan sótthita, sem stund- um haföi staöiö lengi, uröu sótthitalausir næsta dag eftir hreinsunina, þrátt fyrir þaö þótt surnar fengju skjálftakast rétt á eftir. 28 sinnum komu salpingitar eða Douglas-ígeröir eftir leghreinsun, en 4 sinnum lika eftir sjálfkrafa egglosun. 88 dóu, en 70 þeirra máttu heita moribund er þær komu á spítalann. Engin dó af þeim, sem komu sótthitalausar, og hjá þeim tókst full- komin egglosun hjá 14.4% án annara aögeröa en hríöaaukandi lyfja. 72 sinnum tókst aö hindra fósturlát, en 7 þessara kvenna komu aftur eftir nýja tilraun og gátu þá losnaö við fóstrið. Áður var það vani höf. að hreinsa legið með fingri, en á seinni árum hefir þaö veriö gert meö sköfum ef fóstriö hefir ekki verið eldra en í

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.