Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 5 af 25. Febrtiar 1916 foreskrevne Betingelser for at betegne mig som Tandlæge og udöve Virksomhed som saadan, erklærer herved paa Ære og Samvjttigiied, at jeg nöjagtig vil holde mig de for Udövelsen af min Virksomhed givne Forskrifter efter- rettelig og i det Hele samvittighedsfuldt opfylde minc Pligter som Tandlæge. ............ den ....... Herr ...... födt i ....... den ......., der i Overensstemmelse med Lov om Udövelse af Tandlxgevirksomhed af 25. Februar 1916 har dokumenteret at ltave hestaaet Tandlægeeksamen samt har erhvervet den i den nævnte Lov Pargr. 1. No. 2 íoreskrevne Uddannelse, er fra Dags Dato herettiget til at betegne sig som Tand- læge og udöve selvstændig Virksomhed som saadan, hvorved han samvittighedsfuldt skal opfylde de ham i den Henseende paahvilende Pligter i Overensstemmelse med det Löfte han har afgivet derom. A þessu sést, aö þar er alt í föstum skorðum; hér er ekki mn aö vill- ast. — umsækjandi eöa leyfisveitandi er ekki í neinum vafa. Þeir, sem uppfylla skilyröin fá réttinn — aörir ekki. Leyfiö er eins handa öllum og í samræmi við gildandi lög. Nú er fróðlegt aö atlniga hvar vér, hér í fásinninu, stöndum í þessu máli. Þegar eg kom hingaö heim og byrjaöi aö starfa sem tannlæknir, áriö 1907, þá vissi eg, aö hér vortt engin sérstök lög eöa reglur urn tann- lækningar. En með því aö eg haföi kynst útlendum venjum, þá þótti mér hlýöa, aö fara strax til landlæknis og sýna honum prófvottorö og tneö- mælabréf; gaf hann mér þá leyfi til aö fást hér viö tannlækningar s a m- k v æ m t þ e i m r e g 1 u m, e r g'i 1 d a í D a n m, ö r k u. A þeim tíma vorum vér í svo nánum tengslum við danska ríkið, að slík ákvöröun var ekki óeðlileg. En síöan hefir margt breyst, og þar á meðal, að ísland hefir verið viðurkent fullvalda ríki. Mörg lög hafa verið samin, en ekki hefir jiótt ástæöa til enn, að setja fastar reglur úm tannlækningar hér á landi. Eg held ekki aö neinar breytingar til batn- aöar hafi verið geröar hér síðustu 20 árin, i þessum efnum. Sem curiosum vil eg geta þess, aö fyrir mörgum árum gekk sú saga milli manna hér í bænum, að kona ein. sem ekkert tannlækningapróf haföi tekiö. heföi sótt um tannlækningaleyfi til stjórnarráðsins, og ráðherra hefði veriö í mestu vandræðum meö málið, og oröið aö spyrjast fyrir um það, livort nokkur „præcedens" væri fyrir því. Máliö fél! svo niður, af því aö konan giftist erlendis, og hefir henni ekki skotið upp síðan. Fyrir skömmu sótti Leifur Sigfússon), frá Vestmamiaeyjjum, um leyfi stjórnarráðsins til aö starfa sem tannlæknir hér á landi. — Þess má geta, aö Leifur hefir tekið fullnaöarpróf i tannlækningaskólanum í Höfn, og starfað i mörg ár sem aöstoðarmaður erlendis. — Eg hefi fengiö leyfi stjórnarráðsins til þess að birta aöalatriðin úr leyfisbréfinu, því að þau eru lærdótnsrik i jiessu sambandi, og við þau langar mig að gera nokkrar athugasemdir. 1. Honum skal lieimilt að kalla sig tannlækni og stunda þá atvinnu hjer á landi. 2. Tannlækningaleifi hans merkir, að honum skal heimilt að hreinsa tennur, drepa i tannholur, draga út tennur, láta af hendi og hagræSa smíðuðum tönnum og tann-

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.