Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 20

Læknablaðið - 01.01.1927, Blaðsíða 20
H LÆKNABLAÐIÐ einkenniS sem vart verSur viS, en oít sýnir nákværn skoSun og Röntgen- mynd, aS sjúkl. meS „initial hæmoptysis“ hefir berkla á allháu stigi, þó ekki hafi hann haft nægilega ákveSin brjóstveikiseinkenni áSur. Helstu pathologisk-anatomiiskar orsakir til lungnablæSingar eru þessar: 1. BlæSing vegna æSaveggsátu (arrosion) eSa rifu á kavernu-vegg. Hve mikil slik blæSing er, ter eftir stærS æSarinnar. Stundum er blæS- ingin mjög mikil og þó ekki mjög hættuleg, ef rétt er meS fariS. BlóSiS er oft freySandi. BlóSblandaSur hráki er oft forboSi slikrar blæSingar. 2. BlæSing vegna þess, aS lungnasequester losnar („parenchymatös blæSing“). Sótthiti er venjulega á undan slíkum blæSingum, og eru þær oft mjög miklar. 3. Langvinnur blóSblandaSur muco-purulent hráki, er venjulega „ka- vernuhráki" og blóSiS kemur frá smáæSum í kavernu-veggnum. 4. BlæSing vegna blóSfyllingar lungnanna („staseblæSing"). Munnfylli af blóSi, sem ekki freySir. Slikar blæSingar eru oft mjög þrálátar. MeSferS blóSspýtings hefir talsvert breyst hin síSari árin. Lins og kunn- ugt er, var meSferSin þessi, ef um verulega blæSingu var aS ræSa: Sjúk- lingurinn var látinn hggja á bakiS, láréttur i rúminu. Hann mátti ekki hreyfa legg né liS, ekki tala, og helst ekki hósta; til þess aS koma í veg fyrir þaS, var honum óspart gefiS morfin. íspoki var lagöur á brjóstiS, og hann var hálfsveltur, fékk oft ekki annaS en kalda mjólk, oft iskælda. Menn álitu aö blóSþrýstingurinn i lungnahringrásinni myndi aukast viS hreyfingu (og meS þvi blæSingin), en þaö er engan veginn sannaö, og ekki liklegt. (S. Bang o. íl.). Einnig má benda á, aS þaö er sjaldnast blóömissirinn sjálfur, sem er hættulegur, heldur miklu fremur afleiöing blæSingarinnar, aspiratio blóösins og útbreiösla sjúkdómsins. En bæSi hin lárétta lega og morfíniö gerir sjúkl. öörugra fyrir, aS hósta upp blóSinu. ÞaS var oft eymdarsjón, aö sjá slikan sjúkling, fölan af skelfingu, mállausan og hreyfingarlausan, hræddan viö minsta hóstakjölt. Þegar um töluveröan blóSspýting er aS ræSa, á meöferöin aö vera þessi: Sjúklingurinn á aö liggja á bakiö í rúminu, hálfsitjandi eöa nærri sitj- andi. Þaö veröur aS hlaöa vel undir heröar og bak. Vel má nota vel stoppaöan heypoka undir koddann, og alt bakiS veröur aö vera örugg- lega stutt. Mikilsvert atriöi er framkoma læknis. Hann má ekki gera mikiS úr hættunni viö blóömissirinn, en hins vegar leggja áherslu á aö blóöinu sé hóstaö upp, auövitaS sem vægilegast. Venjulega kemur blóöiö ekki af hósta, heldur hósti af blæSingunni. <Yfirleitt reynir læknir aö gera sjúkl. sem rólegastan og ókvíönastan. MataræSi: Fremur léttur mat- ur, ekki of heitur, ekki of mikil mjólk eSa vökvi, til þess aS auka ekki um of blóövökvann, ekki kaffi eöa te eöa æsandi drykki. ÞaS er ónauö- synlegt aS mata sjúklinginn, ef blóöspýtingurinn ekki er ákaflega mikill. Óþarfi er aS leggja íspoka á lunga eöa præcordium, enda öröugt aS koma honum viS þegar sjúkl. situr eöa hálfsitur uppi. M o r f í 11, s t e r k nar. cotica eöa hypnotica skyldi helst aldrei gefa, þóer væntanlega skaSlaust aö gefa codein einu sinni eSa tvisvar á dag, og brom- meöul. Af blóöstillandi lyfj u m má nefna: chlornatrium (mat- arsalt) 1 teskeiS 2—3 sinnum á dag. Líka verkun hefir b r o m n a t r i u m (2—3 gröm, 1—3 sinnum á dag), gott lyfer chloretum calcicum,

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.