Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.06.1927, Blaðsíða 11

Læknablaðið - 01.06.1927, Blaðsíða 11
LÆKNABLAÐIÐ 89 gengur sjúkdónnir. — Hinar tegundir veikinnar get eg ekki dæmt um af eigin reynslu. Frá byrjun hefi eg gert mér aS fastri reglu. aS spyrja. þessa sjúklinga um, hvort þeir vissu um blindu eða sjóndepru í ætt sinni. Ca. helntingur Jteirra hefir svara'ð neitandi, flestir hinna vissu um 1—2—3 tilfelli á stangli, og það voru aðeins fáir, sem uppvíst varð um að voru af typ- iskum glaucomaættum. Um skyldmennagiftingar liefi eg hinsvegar spurt fæsta af sjúklingum minum. En eftir því sem eg þekki til á landinu, með útbreiðslu glaucoma og blindu, eftir sveitum, finst mér ekki ástæða til að Itreyta skoðun minni. Eftir því sem eg veit best, eru Vestfirðir og Skaftafellssýslurnar, þær sveitir landsins, sem afskektastar eru, og mest um skyldmennagifting- ar. Sjálfur hefi eg dvalið 4 ár sem héraðslæknir í V.-Skaftafellssýslu, og er vel kunnugt um, að fólkið er yfirleitt nijög skylt innbyrðis. Blindratalan úr þessum sýslum fer hjer á eftir, og jafnframt henni tel eg sjúklinga þá með gl. simplex, er eg hefi rannsakað úr þeim : Ibúar á 1 blindan Sjúkl. Austur-Skaftafellssýsla ............. 96 4 Strandasýsla ....................... 118 4 Barðastrandarsýsla ................. 195 1 Vestur-Skaftafellssýsla ............ 364 6 ísafjarðarsýsla (utan ísafjarðar) 372 10 Hér á landi koma aö meðaltali 245 íbúar á 1 blindan, í kauiistöðum 510, í sveitum 199. Eftir því er blindratalan í 3 fyrsttöldum sýslum nokk- uð há. Þó fer fjarri því, að eg álíti það stafa af því, að meira sé þar af glaucoma, en í ýmsum sveitum landsins, heldur af hinu, að e i n m i 11 ! j) e s s u m 3 s ý s 1 u m e r u m e s t i r qrðugleikar á þ v í f y r- ir fólkið að leita sér lækíninga, Kvío'út heldur er til R e y k j a v í k u r e ð a f a r a n d a u g n 1 æ k n a n n a, o g þ a ð e r öðrum f r e m u r k o mið u p p í v a n a m e ð a ð vanrækja sjúkdóminn. — Þar að auki þykir mér ekki ólíklegt, að fólkið í jiessum sveitum sje að meðaltali harðgerðara og verði langlífara, en viðast hvar annarstaðar á landinu, og gæti j)að átt nokkurn j)átt í j)ví, að blindratalan yrði hærri. Samkv. minni reynslu er það Noröur- og Austurland, þar sem mest er um gl. simplex og útlireiðslan virðist nokkuð lík í sýslunum. Sama er að segja um blindu. Eftir landshlutum verður útkoman ])essi yfir alt landið: Austurland: 1 blindur af 156 ib. Vestfirðir: 1 blindur af 241 íb. Norðurland: 1 — - 170 — Suðvesturland: 1 — - 252 — Suðurland: 1 — - 222 — Stærri kauptún eru hvergi talin með. Hvort fólkið á Norður- og Austurlandi er minna blandaö, en i sveit- um þeim, er eg tilnefndi fyrst, geta sjálfsagt mér kunnugri menn dæmt nákvæmar um. En eg býst fastlega við að svo sé ekki. — S u m m a s u m m a r u m : Eg get ekki fallist á, að erfðir og skyld- mennagiftingar séu aðalorsök til glaucoma simplex hér á landi, og tæ])lega neinstaðar.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.