Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1930, Side 8

Læknablaðið - 01.01.1930, Side 8
2 LÆKNABLAÐIÐ Flestir skurölæknar hafa orSiS fyrir því aS finna syndasel þenna, aS því er virSist, alsaklausan viS skurSinn, enda þótt alt benti til þess, aS hann væri sá seki; hyg-g eg aS slíkt komi mjög illa viS flesta lækna, og þaS er ekki aS ástæSulausu. Fyrst og fremst er þa'S ávalt raunalegt aS reka sig jafn áþreifanleg'a á eigin yfirsjónir; og í ö'öru lagi er þa'S óþægileg tilfinning aS hafa senni- lega baka'S skjólstæSing sínum óþarfa áhættu og útgjöld. En verst er þó eflaust sú tilhugsun aS eiga eftir aS finnai þá raunverulegu orsök sjúk- dómsins og vita einu sinni ekki hvort úr henni verSur bætt. En jafnvel þótt samviska læknisins geti aS þessu leyti veriS góS, — aS botnlanginn hafi veriS meS skýrum sjúkdómsmerkjum og alt gengiS aS óskum fyrst í staS, þá er læknirinn ekki ætíS laus allra mála, þótt ótrú- legt megi virSast; og kem eg meS þvi aS kjarna þessa máls. ÞaS er sem sé komin töluverS reynsla í flestum löndum fyrir þvi, aS ýmsir sjúkl., sem skornir hafa veriS vegna botnlangabólgu, en nota bene, nær eingöngu vegna appendicitis chronica, koma aftur eftir skemmri e'Sa lengri tíma, venjulega eftir svo sem hálft ár og kvarta um sömu eSa svip- uS einkenni og áSur, og þaS stundum enda þótt botnlanginn hafi sann- anlega veriS sjúkur. SvipuS vir'Sist reynslan vera hér hjá oss, eftir því semi eg fæ séS. — Margur sjúkl. hefir aS minsta kosti til mín komiS, — bæSi af þeim er eg sjálfur og aSrir hafa skoriS, t. d. 6 á þeim 3ja vikna tíma er eg hef sinnt lækningum síSan eg kom heim, er kvarta um svipuS einkenni eftir skurSinn eins og á'Sur. — „Eg held aS þér hafiS ekki tekiS úr mér botn- langann", segja þeir oft í spaugi. Einkennin á botnlangastaSnum (nú ör- inu), eSa ýms önnur einkenni, semi talin höfSu veriS í sambandi viS botn- langann, hafa ekki horfiS. Þetta hefir sem sé orSiS umtalsefni meSal erlendra lækna nú sí'Sari ár- in og vakiS rnikla eftirtekt; er hér ekki tími til a$ fara út i þá sálma, eg get aS eins nefnt örfá dæmi: Radozievsky og Krakovekaja gjörSu t. d. eftirathuganir á 76 sjúkl. er skornir höfSu veriS vegna append. chr. 57,8 pct. þessara sjúkl. fengu sömu einkennin aftur, flestir eftir ca. hálft ár. Botnlanginn hafSi þó reynst greini- lega sjúkur á 26 af þessum 44 sjúkl. (60%). Flechter fann, aS aSeins 10 af 82 append. chr. sjúkl. hafSi batnaS a'S fullu eftir skurSinn. — Makai spyr: „Wird durch einen positiven Befund am Wurmforsatz die Fehldiagnose einer Appendicitis ausgeslos- sen?“ og Junkelsohn spyr: „Soll btei Appendicitis chronica operiert werden?“ — M. ö. o. botnlanginn virSist oftast nær vera eitthvaS breytt- ur í mönnum, enda þótt engin botnlangaeinkemii finnist í anamnesis og grunsöm botnlangaeinkenni komi mijög oft fyrir, án þess aS þau stafi frá botnlanganum, jafnvel þótt hann sé eitthvaS breyttur. Hversu algengft hiS fyrra er ef v/el er aSgætt, sést viS krufning, og viS smásjárskoSun. Á 1000 botnlöngum, sem teknir voru viS operation og sko'SaSir holt og bolt, fann Aschoff ávalt einhverjar breytingar. — Þegar þess er gætt, aS auk þess finnast á nýfæddum oft meðfædd anomalia, bönd og strengir o. þ. ul., sem taka má síSar fyrir afleiSingar af bólgu eins og Harrenstein o. fl. hafa sýnt fram á, og aS ýmsir trúa á botnlangabólgueinkenni af völdum oxyuris í botnlanganum, sem hinsvegar eru svo tíSir gestir aS Solowjew

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.