Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.01.1930, Síða 12

Læknablaðið - 01.01.1930, Síða 12
6 LÆKN ABLAÐIÐ staSið mjög stutt (nokkrar mín., eins og hinn algengi, en sári, naflaverk- ur á bömum og unglingum) eöa mjög lengi (án þess a'S eymsli finnist o. þ- u. 1.). A móti appendicitis mælir þaö feinnig, ef sjúklingarnir eru síkvart- andi um hitt og annaS; ])eir eru þá e. t. v. dyspeptiskir, anæmiskir, þreytt- ir, nervösir, gigtveikir, lystarlausir, liafa óreglulegar hægSir o. s. frv. Yið skoðun kemur þaÖ einnig í ljós, aÖ pseudoappendicitis sjúkl. eru oft veiklulegri útlits. Eymslin eru oft dreifÖ, eða á fleiri stööum, t. d. á plexus solaris, á Mussys depli, meÖfram stóru æÖunum, undir rifja- hylkinu á colon clesendens, eSa nokkuS utarlega eöa ofarlega meS tilliti til Mc Burneys-depils. Stemberg segir, aö eymsli viö mesenterialtuberculosis séu auk botn- langaeymslanna ávalt aÖ finna vinstra megin viÖ naflann, undir v. rectus, í hæÖ við II. lumballið. AÖ sjálfsögöu verður aÖ explorera nákvæmlega alla hotnlanga-grunaða sjúklinga, og rannsaka ])vag ])eirra þegar vafi er; einnig fyrir Tbc. og acetonuria. En sérstaklega ber að vera á verði gagnvart síkvartandi sjúklingun- um sem, ekkert a:cut kast hafa i anamnesis, hversu aumir sem þeir kunna aS vera á botnlangastaönum, eSa coecum. Einkum veröur aö rannsaka lirjóst slikra sjúkl. gaumgæfilega, spyrja um pleuritis o. þ. u. 1. eÖa taka Röntgenmynd af brjóstinu, prófa áhrif tuberculins á verkina o. s. frv., og oft finst tub. í ætt þeirra. Ytra er reynslan aö minsta kosti sú, aö slíkir sjúklingar ganga oft von- sviknir um á meöal læknanna meö i eöa fleiri ör á maganum, og enda oft á berklahælum. — Þyki hins vegar ráðlegt að taka úr þeim hotnlangann. er sjálfsagt aö gjöra þaö í staödeyfingu, ef unt er. Eg ætla svo ekki að orölengja þetta meira þótt hér hafi aöeins veriö lauslega drepiö á hiö helsta, en vona aö þaö nægi til þess aö vekja collegana til umhugsunar og hvetja ])á til varfærni viö að kveða upp appendicitis chronica. Eg vildi ])ó ógjarnan stu'Öla að ])vi að mönnum yfirsæist appendicitis, og tel rétt að fara með öll acut köst, er líkjast appendicitis, sem slíka. Hins vegar er þaS sorglegt og ekki vansalaust, ef meö sanni væri hægt aö bera læknunum þaö á brýn, aS þeir geri sjúkl- ingum sínum mein, í stað gagns. Primum non nocere, á sannarlega hér viö. Erlendis er þaö ekki óalgengt, að sjúkl. heimta skaöabætur fyrir yfirsjónir lækna og fá þær, og þaS oft riflegar. Við ísl. læknar erum lausir við slikt, sem betur fer, en að ])vi gæti rekið, og moralska skyldan er aftur þeim mun meiri og hvetur til varfærni. Sjúklingar eiga auk ])ess erfitt meðl aö reka réttar síns. ÞaS nægir t. d. ekki, samkvæmt því sem að framan er sagt, að láta tnikroskopera hvern botnlanga sem tekinn er, eins og komiö hefir til oröa og sennilega til fram- kvæmdar í Ameríku, og greiöa lækninunu þá fyrst borgun ef botnlang- inn reynist sjúkur; því hann gat verið l)reyttur og þó ekki verið sjúk- dómsorsökin. Hins vegar er erfitt aö byggja á subjectiv umkvörtunum sjúklinga, ef peningar eru í aöra hönd. Ergo: Cavete diagnosem appendicitis cbronica!

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.