Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 01.01.1930, Side 20

Læknablaðið - 01.01.1930, Side 20
14 LÆKN ABLAÐIÐ Enn um osteosynthesis Albee. Út af ónotum Mattli. Einarssonar til mín (í Lbl. sept.—okt.), vegna van- trúar minnar á gildi Albee-óperationar viÖ spondylitis, skal eg aftur taka ])aÖ fram, aÖ eg tel þá aÖgerÖ yfirleitt óþarfa, og aÖ sjaldan verÖi nokku'S fullyrt um það, að sjúklingar séu nökkru l)ættari á eftir, beldur en með gömlu aðferðinni, cins og t. d. tvíspengda stúlkan virðist l)era vitni um. Skyldi ekki þurfa að spengja hana í þriðja skiftið eða oftar? Eg er lika þeirrar skoðunar, aö oft geti verið varasamt að vilja endilega rétta úr hverri kryppu og verka á móti náttúrunnar lækningu, sem oft reynist notadrjúg og styrk, þó með beygju sé. Þó eg að vísu hafi allmikla reynslu um meðferð á spondylitis, eftir því sem gerist hér á landi, mundi eg ekki þora að fella þennan dóm, ef eg ekki vissi að hann væri samhljóða dómi ýmsra útlendra kollega, sem hafa miklu meiri reynslu en við Matth. Ein. háðir. Því miður vantar mig hókakost til að gera ítarlega grein fyrir þessu. Eg skal aðeins tilfrera skoðun þess höfundar, sem eg hefi hér við hendina, og sem eg met mest allra heinherklalækna, þ. e. Calot í Bcrck (sjá hans Orthopedie indispensahle, 9. útg. 1926, hls. 904. Hann segist hafa aðstoðað Alhee viÖ aðgerð hans og dáðst að leikni hans, en aldrei getað sannfærst um gagnsemi aÖgerðar hans, móts við gömlu aðferð sína með umbúðum etc. Þar næst minnist Calot á hættu þá, sem aðgerðinni fylgir (einmitt þegar mest er þörfin, því að hún má heita hættu- laus á því nær heilbrigðum!). Hann segir, að af 198 sjúklingum hafi Albee mist 12, en aðrir læknar hafi þetta frá 16—37,5% dánartölu. Ennfremur segir liann að Nult hafi séð kryppuna vaxa á sínum sjúklingum í 90 af ioo tilfellum, en Ombrcdannc hafi séð hana aukast hjá 'óllum. „Til hvers er þá þessi óp. ?“ spyr Calot, ,,úr þvi hún hæði drepur sjúkl. og gerir aðra aumari en áður, og þar sem hún þar aÖ auki getur ekki læknað beinátuna radikalt.“-----„Oui, — ou est l’avantage? Le voici: il est plus dramatique, il a plus de panache que le nótre, il frappc beaucoup plus l’imagination du grand publique, et peut-étre méme de quelques medicins non avertis, c’est- á-dire peu familiers avec l’anatomie pathologique du mal de Pott.“ — Þessi dómur Calots fer mjög i sömu átt og það sem eg hafði ritað (í aðgerðaskýrslu minni fyrir T927). Eg hafði þó ekki lesiÖ þennan kafla hjá Calot þá. Yfirlæknir Sinding-Larscn við Ríkisspítalann i Osló skrifar um spondy- litis í Norðurlanda-kírúrgiunni (1922) og segir þar. að þá sé op. Albcc enn suh judice. Eg skriíaði honum að gamni minu og spuröi hann hverrar skoð- unar hann væri nú. 7 árum seinna. Hann hefir feykilega mikla reynslu, sem herkla-orthopæd, og met eg þvi mikils hvað hann leggur til málanna. Eg fékk svar frá honum nú fyrir skemstu, og skal eg gefa stuttan út- drátt úr bréfi hans. Hann segir: „Bæði Albcr- og Hibbs-asSgertSir við spondylitis eru ..fremdeles i höj grad suh. judice.“ Því til sönnunar skirskotar hann til afar umfangsmikilla um- ræÖna um málið á 38. handlæknamótinu franska í Paris (sjá Presse médicale 16.—18. okt. 1928). „Sorrcl (Berck) og Roclicr (Bordeaux) hófu umræður. Meðal erlendra kirúrga mættu þeir Albce (með 1000 óperationir) og Wal-

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.