Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 01.07.1930, Qupperneq 3

Læknablaðið - 01.07.1930, Qupperneq 3
16. árg. 7.-8. tbl. Reykjavík, júlí-ágúst. Adalfundur Læknaíélags íslands 2.—3. júlí 1930. Fundurinn var settur 2. júlí kl. 3 í Kaupþingssalnum. Form. bau'S vel- komna lækna og gesti m. a. 3 ameríska lækna. Þessir læknar sóttu fundinn: I. Guðm. Hannesson. 24. Gunnlaugur Claessen. 2. Þórður Thóroddsen. 25- Árni Pétursson. 3- Páll Kolka. 26. Einar Ástráðsson. 4- Níels Dungal. 2 7- Magnús Ágústsson. 5- Jónas Sveinsson. 28. Jón Árnason (amer.). 6. Snorri Halldórsson. 29. Jónas Kristjánsson. 7- Ingólfur Gíslason. 30- Steingr. Einarsson. 8. Halldór Hansen. 3i- Ólafur Þorsteinsson. 9- Bjarni Snæbjörnsson. 32- Haraldur Jónsson. 10. Guðm. Björnson. 33- Hannes Guðmundsson. IX. Sig. Magnússon próf. 34- Óskar Þórðarson. 12. Maggi Magnús. 35- Kristján Arinbjarnar. 13- Karl Magnússon. 36. Iialldór Steinsson. 14. Valtýr Albertsson. 37- Jón Kristjánsson. 15- Helgi Tómasson. 38. Þórður Edilonsson. 16. B. T. Brandsson (amer.). 39- Þ. Þorláksson (amer.) 17- Guðm. Guðmundsson Stk. 40. Guðni Iijörleifsson. 18. Helgi Guðmundsson. 41. Friðrik Björnsson. 19. Ólafur Finsen. 42. Sæm. Bjarnhéðinsson. 20. Gunnlaugur Einarsson. 43- Helgi Ingvarsson. 21. Ólafur Lárusson. 44. Kjartan Ólafsson. 22. Daníel Fjeldsted. 45- Ari Jónsson. 23- G. Óskar Einarsson. 46. Jón Hj. Sigurðsson. Fundarstjóri var kosinn Þórður Thoroddsen. Ritarar Páll Kolka og Guðm. Hannesson. I. Formaður mintist látins félaga (Konráðs R. Konráðssonar). II. Fornuiðiir (G. H.) skýrði frá störfum fclagsins undanfarið ár. Sagði hann að árið hefði að vísu veriö viðburðaríkt, en eigi að síður hefði lítið á unnist í heilbrigðismálum, enda tæplega að vænta þess, meðan núverandi stjórn situr að völdurn, því svo virðist, sem hún vilji enga samvinnu við lækna og leitar jafnvel ekki ráða landlæknis, nema þegar vel liggur á henni. Formaður hefir í lengstu lög reynt til þess að komast hjá deilum milli stjórn- arinnar og Læknafélagsins, en ekki tekist það. Til þess að framkvæma samþyktir síðasta fundar í veitingamálinu, sendi

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.