Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 42

Læknablaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 42
128 LÆKNABLAÐIÐ Kominn heim. Kristinn Bjarnarson, sem fyrirfarandi ár hefir lagt stund á skurölækningar í Paris, er kominn heim, og sest að sem skurðlækn- ir í Reykjavík. Aðkomulæknar. Auk þeirra sem sóttu Læknaþingið, og getiö er í fund- argerðinni, hafa þessir læknar veriÖ á ferÖ i bænum: Georg Gcorgsson, Þorbj. Þóröarson, Sigurmnndur SigurÖsson, Sig. Magnússon, Ólafsf., og Torfi Bjarnason. Ljósmæðraþing. Arsfundur Ljósmæörafélags íslands fór fram 24.—25. júlí og var fjölsóttur. A fundinn kom fulltrúi frá „Svenska Barnmorske- förbundet“ — frk. Hansson —, enda hefir Ljósmæörafél. Isl. á síðari ár- um komist í samband við norræn félög stéttarsystra sinna. — Ljósmæð- urnar hafa, sem von er til, mikinn hug á að fá bætt kjör stéttarinnar, og nrættu ísl. læknar gjarna styðja þær eftir mætti i öllum sanngjörnum launa- kröfum. Á Ljósmæðraþinginu fluttu erindi fyrv. héraðsl. Davíð Sch. Thorsteins- son og dr. med. G. Clacsscn. Tannlækningar lækna. Héraðslæknir B j a r n i Guðmundsson, Brekku, dvaldi um tíma í Rvík í vor, til þess að læra að fylla tennur. Þetta er mjög lofsverð framtakssemi, og skyldu fleiri héraðslæknar taka upp þetta starf, þar sem aðrar annir leyfa. Er mesta furða að Háskólinn skuli ekki gera tannfyllingu að skyldunámsgrein í læknadeildinni. Svolátandi boð hefir borist til lláskólans, um þátttöku ísl. lækna í fundi norræna taugalækna i Stokkhólmi: Till Dekanus i Medicinska fakulteten vid Reykjavíks Universitet. Herr Professor Gudmundur Thoroddsen. Nordisk Neurologisk förening anordnar den 5—6 september 1930 sin V. Nordiska neurologkongress i Stockholm. Tema för huvuddiskussionen blir: Epilepsien, varjámte föredrag över andra neurologiska ámnen komma att hállas. Dá det skulle gládja oss att pá detta möte áven fá se representanter för Islands lákarkár — neurologer eller andra för epilepsiens studium intresserade lákare — sá beder jag hármed att Ni ville till Edra kolleger 'Cramföra kongresskommitténs hjártliga válkomsthálsning. Med största jhögaktning N. Wohlfahrt Generalsekreterare Adr.: Serafimerlasarettet — Stockholm. Innheimtu- og afgreiðslumaður Lbl. er hr. Þorvaldur Jónsson, Grettisgötu 37, Rvík. FélagsprentsmiCjaa

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.