Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 13

Læknablaðið - 01.07.1930, Blaðsíða 13
LÆKN ABLAÐIÐ 99 P. Kolka. Bjóst vi'8 írá fyrstu, a8 einhverjir fengjust til þess að krækja í stöður, ef stjórnin by'8i nógu hátt. Þetta hefir að litlu rætst, því að ná- lega allir hafa haldið loforð sín. Var deigur i fyrstu, en ákveðinn nú að halda hiklaust áfram. Gunnl. Clacssen. Ekki verður þessi landsstjórn eilíf, og embættanefndin þarf að búa svo undir, að gott samkomulag geti tekist við næstu stjórn. Til þess nauðsynlegt, að embættanefnd sé ekki heimilt að velja úr aðeins eina umsókn, en stinga hinum undir stól. Stjórnin ynni ekkert við þa'8 að velja af lakari endanum, þó fleiri væru i boði. Lag'ði hann til, aö framvegis skuli embættanefnd ætíð senda fleiri umsóknir en eina, ef fleiri sæktu um embætti. Dungal. Þetta er gamalt deilumál. Dr. Cl. vildi líka í fyrra láta nefnd- ina aðeins raða umsækjendum. Nefndin er sía, sem velur aðeins vel hæfa menn, og ekki „officiel". G. H. mælti móti till. G. Cl. Kvað hana óþarfa, því framvegis myndi það naumast koma fyrir, að ein umsókn væri send, ef fleiri sæktu. Reynslan hefði sýnt það ópraktiskt, jafnvel þó réttur maður sé valinn. Kolka kvað ekki vinsælla, að raða mönnum. Myndu margir móðgast við það. G. Cl. sagði, að sía embættanefndar hefði verið helsti fín. Óttaöist ekki móögun, þótt læknum væri ra'ðað eítir verðleikum. Slikt gerðu t. d. dóm- nefndir erlendis, við umsækjendur um háskólaembætti. Ing. Gíslas. taldi nefndina verða að starfa líkt og verið hefir. Breytingartill. frá P. Kollca, að fella burtu síðari málsgrein í i. gr. samþ. Breyttill. G. CL: „Þó er embættanefnd ekki heimilt að senda aðeins eina umsókn til veitingavaldsins, ef fleiri sækja um embættið". Feld. Tillögur veitinganefndar annars samþ. óbreyttar. 3. Landlœknir flutti alllangt erindi um spítala og spítalalœkna á Norður- lönduin. Sagði frá skipulagi, daggjöklum, kjörum lækna o. fl., á sjúkrah. erlendis, skv. því sem Landlæknir kynti sér á ferö um Norðurlönd á s.l. ári. Lagði til að 3 manna nefnd yrði kosin til þess að athuga spítalamál landsins og kjör spítalalækna. 4. Próf. Sig. Magnússon flutti erindi um Calmettc’s bólusetn. Kveðjuskeyti lcsið upp frá dr. Hclga Tóm. og Valtý Albertssyni. Fundarhlé. 5. Reikningar lagðir fram. Samþ. í einu hljóði. Reikningur Lœknafclags Islands niilli aðalfunda 1929 og 1930* * T e k j u r: I sparisjóði um aðalfund 1929............. kr. 2096.42 Árstillög meðlima ........................ — 3335.00 Vextir af sparisjóðsfé 1929............... — 86.72 ___________ kr. 5518.14 * Það er athugavert við reikninginn, að mikið er eftir af ógreiddum árgjöldum, en aftur hefir gjaldkeri ekki greitt Ekknasjóði og Læknablaði sinn hluta. Stafa þessar misfellur af fjarveru gjaldkera. Verður síðar gefið nánara yfirlit yfir hag félagsins. — Þeir, sem ekki hafa greitt árgjöld scndi þau t snatri til gjaldkera (M. Júl. Magnús). G. H.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.